Alþýðublaðið - 03.10.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.10.1925, Blaðsíða 4
í ¦*" KEPVP-9BI7XPIB'' foð er ekki öll v'tleysa eins, Um miðjan ágóstmánuð héídu alllr ókaþóisklr trúarflokkar h*ims- ins klrkjuþlng f Stokkhó'mi óg aóttu þsð' t!l frekarl fuUviand tveir í isozklr prsstar, séra Fr. Raínar og Bjarnl dómklrkju- prestur. E>»<8 gekk ekkl Sítlð á. Goitið uai það flóðl fyrir fram yfir alla bakka. Það k&iiaðl s*g alment (öknmeniskt) klrkjuþiog og sagði&t að órcynda máli vera merkileg&ata kirkjuþing síðan Nikeuþinglð fyrir 1600 áium. Nú er þiogku iokið, en það heyrist enn þá skellihlátur um álfuni eias egnekkutskonar berg- mál af 5ííu predikanamaalnu, því að það varð ekkert annað en orðagjálfur, og heimurinn er samur og jafrs eftir eem áður. Kirkjuþioglð þóttist vera al- ment. Meira gat skrumlð ekki verið, því sð tœpur heimingur alfra ksistlnna manna (560 miíl- jÓBÍ ), t6m\nst&k kaþólskir (270 miiljónlr), vildu ekkert hafa með ktrkjuþingið 3ið týéa. Kirkju- fundudon var því ekkl afmenn- ari heidur en hver íurtdur í K F. U. M eða eiohverju því >um líku. En fundurinn hiaat að ka'na í hiátri af þv*, að aðal- tilgaogur hans var að s\fna öíl- um kristnum monnum undir ©ion hatt. Rómverskkaþólskís. kirkjan hefir svo sem ekkert á móti þvi, ef httturinn er mítur páfa, en annars ©r hún öhdverð því. En þann hatt vildi kirkjuþinglð vlt- anlega ekki sjá, og þeis vegna hafði taistekist að ná tilgangl þess áður en það kom saman. í>að var skríp:jl«sikur einn. — Það er ekki 511 vitleysa ein«. (Frh) br. ES B? | Ilý húsgagnaverzlQD g g( verð«i? opnuð í dag í Klpkjustpætl 10. gj ES psF" Odýrar, smekklegapvöruy, "Tpn H nmmmm; ammsmmmmmmmmmmsmmmm m Sjfimaiiiafélag ReyRjavíRar. Fundur i Iðnó mánudaginn 5. p. m. kl. 8Vs síðdegls. Fundarefc;: Kaupmáliö. Skýrt frá samniogaumleitunum. Mætiö stundvíslega! — Sýniö sk?rteinil Stjíroin. Danskarí en Danir. f tllkynoingu frá eendiherra Dana seglr eftlr Rifzan akeyti frá Þórshöfn í Færeyjum, að frumvarp kenslumálaráðh. jafn- aðarmannastjórnadnnar dönsku (frá Nínu Bang) um að gera færeysku að ksnalumáli f Fær- eyjum h%fi verlð f«lt við íoka- líasolíflvelar hita b»zt f kulianum Htfi 3 teg. fyrlrliggjandl. Hannes Olaisson, Grettisgótu 1. Sfmi 871. Molasykur og strausykur seíd- ur lægsta verði. Verzl. >]>5rf<, Hv«rfisg5tu 56. Sími 1137. I. O. G. T. St Æsksn nv. 1. Fundur á morgun kl. 3. Sýndar skugga- myndir. — Fjölmenniðl Eornvðrur hafa lækkað mikið i verziun Símoaar Jónssonar, Gréttisgotu 28 S'mi 221. Menn teknlr f þjónustu, A. v. á. umræðu í (ogþ^ngiou, og greidda aífir Samband;menn atkvæði á móti því, en vveit Sjálfstjórnar- menn kváðust ekkl greiða at- ?->'íBði og hinlr svöruða engu. Alþýðublaðið er sex síBur í dag. Nýjustu límsksyti eru í ! fylgiblaSinu. ? Royal standard. Geva og Triumph eru tínustu tegundir af harmooikam. Kynnið ykkur verðskrá okkarl Hljððfærahfisið. Eyrarbakka kartöflar fást f pokum og lausri vigt f verzlun Símonar Jónssonar Grettlsg. 28. Sfmi 221. Típast hefir sjálfblekungnr. Skilvís finnandi. beðinn að skila honuta á afgreiðstuna: Steinolfa bezta teg. komla aftnr f verzlun Simonar Jónssonar Grettlsgötu 28. 25 aira smásOgornar •ru skemtilegar, Bókarorhg Guðjóns 0, Guðjónssonar, Bergstaðastr. 19, Opið kí. 4 — 7,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.