Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.05.2012, Side 5

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.05.2012, Side 5
5 sem eru að leita upplýsinga, kannski að gera l o k a v e r k e f n i sem snertir mál- efni fatlaðra og m.a. höfum við aðstoðað þroska- þjálfa í undirbúningi lokaverkefnis og annan sem var að fjalla um ferðamál innanlands.“ Flókin heimasíða á lokasprettinum Að sögn Guðbjargar hefur starfsfólk Þekkingarmiðstöðvar- innar unnið undanfarið við að ljúka uppsetningu á heimasíðunni sem hefur slóð- ina www.Þekkingarmiðstöð.is. „Þetta er flókin heimasíða og má nefna að við höfum ekki fundið fyrirmynd að slíkri síðu neins staðar í heiminum svo heimasíðan er að öllu leyti okkar verk. Það eru til upplýsingasíður sem eru þá frekar afmarkaðar en engin sem tekur á málinu á sama hátt og við. Enn erum við ekki búin að klára heimasíðuna tæknilega séð, en því er alveg að ljúka. Innlit á síðuna hafa verið að aukast jafnt og þétt en um leið erum við mjög upptekin í að safna nýjum upplýsingum. Vert er að taka fram að við tökum aldrei niður nöfn fólks og biðjum aldrei um kennitölur og hjá okkur verður enginn gagnagrunnur til með upplýsingum um fólk enda oft um viðkvæmar upplýsingar fyrir viðkomandi sem engum öðrum kemur við. Sem dæmi má nefna að ef fötluð manneskja sem fær örorkulífeyri er að selja íbúð eða hús þá vill hún fá að vita hvernig slík sala snýr gagnvart Tryggingastofnun. Hringt er til okkar með spurninguna og höfum við síðan oft samband við Tryggingastofnun með fyrirspurnina án þess að gefa upp nafn og þannig er hægt að fá upplýsingar sem að öðru leyti hefðu ekki fengist nema að gefa upp nafn og kennitölu.“ Guðbjörg er spurð hvort eitthvað í starfi Þekkingarmiðstöðvarinnar taki meiri tíma en hún hélt fyrirfram. „Það er einna helst hversu flókið kerfið getur verið og hversu tímafrekt það getur verið að fá réttu upplýsingarnar. Við erum t.d. að vinna í að safna upplýsingum um þjónustu sveitarfélaga, en takmark okkar er að sá sem kemur inn á heimasíðu okkar geti slegið inn nafn á sveitarfélagi og og fundið á einni síðu helstu upplýsingar, eyðublöð og reglugerðir í þeim málaflokkum sem viðkoma fötluðu fólki. Ekki er alltaf auðvelt að finna þessar upplýsingar á heimasíðum sveitarfélaganna, sumt fer undir stjórnsýslu, annað fellur undir félagsþjónustu og fleiri undirflokka sem við höfum þurft að hafa mikið fyrir að leita eftir. Einnig erum við að vinna í að að mynda tengsl við þær stofnanir sem 101 Reykjavík fasteignasala ehf, Laugavegi 66 Aðalvík ehf, Ármúla 15 Arason ehf, Ármúla 36 Arentsstál ehf, Krókhálsi 5f ARGOS ehf - Arkitektastofa Grétars og Stefáns, Eyjaslóð 9 Arkitektastofan OG ehf, Skúlatúni 2 ASK Arkitektar ehf, Geirsgötu 9 Atlantik ehf, Grandagarði 14 Árbæjarapótek ehf, Hraunbæ 115 Árni Reynisson ehf, Skipholti 50d Ásbjörn Ólafsson ehf, Skútuvogi 11a Bergá-Sandblástur ehf, Esjumel 5 Bifreiðastillingar Nicolai, Faxafeni 12 Bifreiðaverkstæði Svans ehf, Eirhöfði 11 Bílahöllin-Bílaryðvörn hf, Bíldshöfða 5 Bílalíf ehf, Kletthálsi 2 Bílasmiðurinn hf, sími 567 2330, Bíldshöfða 16 Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23 Blikksmiðja Austurbæjar ehf, Súðarvogi 9 Blikksmiðja Reykjavíkur, Súðarvogi 7 Borgarhóll ehf, smíðaverktaki sími 696 1803, Suðurási 26 Bókhaldsþjónusta Arnar Ingólfssonar ehf, Nethyl 2 A Bókhaldsþjónustan Vík, Síðumúla 12 Bólstrarinn ehf, Langholtsvegi 82 BSR ehf, Skógarhlíð 18 BSRB, Grettisgötu 89 Danfoss hf, Skútuvogi 6 DG sf, Viðarhöfða 6 Drafnarfell ehf, Stórhöfða 35 Dúkarinn Óli Már ehf, Langholtsvegi 143 Dúklagnameistarinn ehf, Viðjugerði 6 Efling stéttarfélag, Sætúni 1 Eignamiðlunin Reykjavík og Mosfellsbæ, Síðumúla 21 Eignaumsjá ehf, Skeifunni 17 Einar Jónsson Skipaþjónusta, Laufásvegi 2a Endurskoðendaþjónustan ehf, Skipholti 50d Endurskoðun og reikningsskil hf, Stangarhyl 5 Erna hf, gull- og silfursmiðja, Skipholti 3 Eyrir fjárfestingafélag ehf, Skólavörðustíg 13 F S verk ehf, Berjarima 53 Faxaflóahafnir sf, Hafnarhúsinu Tryggvagötu 17 Félag íslenskra bifreiðaeigenda, Borgartúni 33 Finnbogi Helgason, tannsmiður, Klapparstígur 16 Fjallabak ehf, Skólavörðustíg 12 Fjárfestingamiðlun Íslands ehf, Síðumúla 35 Fjárhald ehf, Síðumúla 27 Forum lögmenn ehf, Aðalstræti 6 Fyrir alla ehf, Kleifarseli 2 Fönix ehf, heimilistækjaverslun, Hátúni 6a Gallabuxnabúðin Kringlunni, Kringlunni 4-12 Garðs Apótek ehf, Sogavegi 108 Gestamóttakan ehf - Your Host in Iceland, Kirkjutorgi 6 Gissur og Pálmi ehf, byggingafélag, Álfabakka 14a Gjögur hf, Kringlunni 7 Glófaxi hf, Ármúli 42 Gluggahreinsun Loga, Funafold 4 Grái kötturinn ehf, Hverfisgötu 16a Halldór Jónsson ehf, Skútuvogi 11 Handlæknastöðin ehf, Álfheimum 74 Takk fyrir stuðninginn REYKJAVÍK

x

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
https://timarit.is/publication/1653

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.