Alþýðublaðið - 03.10.1925, Blaðsíða 6
ws'V'mni
N»tarl»knlr aðra »6tt Gunn-
laugur Einarsson, Velt.uKundi 1.
Sirai 693.
Einar H Kraran rithöfundur
flytur erindi um Vestur ísiendinga
og ferð sína um Vesturheim í
Nýja Bíó í kvöld kl. 7 Vs stund
víslega. i
Verðlœkkon. Smjðrliki hefir
lækkaö í verði um 20 aura bjá
kaupmönnum.
Fimm songlðg eftir Slgv. S,
Kaldalóns tónskáld. Alt npplag
þeirra heBr Jón Tómasson bókaali
á ísaflrði keypt.
HringQrinn heldur á morgun
hlutaveltu tii ágóða fyrir starfsemi
sína. Sjá auglýsiDgu! Líknarstarf-
semi Hringsins er mjög mikils-
verð, og ættu metn að styrkja
hana sem bszt. Nú er tækifær'.
Frú María Pétnrsdóttir hefir
látið af fo! stöðustarfl við Elliheim-
ilið Gtrund, er hún heflr gegnt frá
stofnun þess.. Við tekur ungfrú
Elín Tómasdóttir.
AtkTæðsseðlar tiistjómarkosn-
ingar í Sjómannafólagitm eru á
afgreiðslu Alþýðublaðsins. Pélags-
menn vitji þsirra þangaðc
Sjómannastofan er flutt í
Hafnarstiœti 15, þar aem hafnar-
skrifstofurnár voru áður. Verður
hún "opnuð aftur á morgun með
guðsþjónustu kl. 6 sííd.
Veðrið. Hiti mestur 3 st. (í;
Rvík óg Ísjí ), 5 st frost á Gríms-
stððum Átt á hvörfum, hæg
nema hvaísviðri á Eaufarhöfn.
Þurrviðrí. Veðurspá: Vestlæg átt;
þunviðri á Suður- og Austur-
landi; úrkoma líklega og fremur
óstöðugt á Noiðvé&turlandi.
Messar á morgun. I dómkirkj-
unni kl. 11 árd. s£ra Bjarni Jóns-
son, kl. 5 aíBd. séra Fiiðrik Hall-
gcímsíon. I fríkirkjunni kl 5 síBd.
séra Árni Siguiðsaon, I Landa-
kotskirkju kl. 9 árd. hámessi, kl.
$ slðd. guðsþjónusta meö predikun.
I Uklnzgavn.
£ Prá verksmiðju okkar höfum
i við fengið tí l«verðar birgðir
g af 3 — 4-þætm- gami. aem
ij við seljum á | k.p. 8,75;
ú Pr Va k<?- Ö'irn þetta er af
§ sðmu gæðuu' og þaB, sem
við höfum aJt af haft í
ve zl aninni.
Vöruhúsið.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
\
Aheit á Straudarkirkja, af-
hent Alþýðuhiaðinu: Prá J. S. J.
kr. 2 50, frá N. N. kr. 2,00. frá
konu kr. 2 00 og frá N N kr 5 00
Af feiðain kom í fyrra dag
togarinn Maí (vxieð 95 tn. lifrar)
og í gær Kári 3ölmundarson (m
89).
Hljðmleikur Annie og Jóns
L^ifs í gærkveldi var vel sóttur
og vel þakkaður, þegar á það er
litið, hversu andúðugir margir.
Reykvíkingar eru flestu, sem veit
í frumlega og þjóðlega átt, þrátt
íyiir allan þjótarnisrembinginn á
hinn bóginn.
Skátamótið, sem fórst fyrir á
sunnvdaglnn v; r vegna óveðars,
varðar haldlð i Landskotstúal á
morgun, ei veður Isyfir, og hefst
kl. io árdegls.
Esja kemur fenneð kvöld Með
henni er von á Þórbergl Þóið-
arsyni iHhöfucc i-
Nýtt met í bifreiðaakstrí.
Samkvæmt Renter-skeytl frá
París, blrtn í »Dai!y Herald< 23.
sept, htfir John Du'f höfuðs
maðui' sett n tt 24 klukkustanda
met í bifreiðaekstrl. Hann ók i
Bentleya- blfrelð 3670 rastir og
329 stlkur mrð 152 rasta og
q-o st. hraða á klukkuttund.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður;
Hallbjöm Halldórsaon.
Prentsm. Hallgr. Bonedikbsoníii'
Bergstoðaatreeti 19.
m
Oh, Eva!
What'll I do. — Min Mund
siger nej. — Adrienne —
La garoonne. — June Night.
— D.t varTdyrt, men dej
iigt (Ls Belote). — Bag
den store Krinoline. —
After the storm. — Stork
LiDgeben, — Det förste
Kys 0. fl. 0 ,fl. — Alt eru
þetta nýjustu danslögin,
semfást á nóíum og plöt-
um, auk þess eru fyrir-
liggjandi öll vinsælu lögin,
svo sera: Du gamle Maane.
— Lise let paa Taa, —
Capricho. — Naar jeg ser
pm dig — Jeg skal hilse
dig. — Ein kleine Freund-
in (Haflð hljótt) — Har-
monikuplötur í afarstóru
úrvalí nýkomnar. — Sömu-
leiðis Hawaian-guitar og
fiðluplötur, allar með réttu
verði,
Hljóðfærahúsíð.
Nýkomið:
9 Fiöur
margar tegundir.
Hálfdúnn,
Isienzkar ssðardúnii nr. 1.
Sengatdúkar
seidir með ábyrgð.
Fiðorheit léreft,
brzta tegund,
Dúniiolt Itfreft,
4 tegnndtr.
Bekkjavoðir og lðk,
Tilbúinn
ösangarfatnsðar «
alls konar.
Hiklð úrval af Eúmiim.
Yandaðar T0rur.
Lægsta vesð í borglnnf.
«v