Alþýðublaðið - 06.10.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 06.10.1925, Page 1
\ »9*5 E>rlðja<if st'b 6 októbar, 233, tölvb ð Í I m®\ V.B.K |bihí < » Nýjar vörur eru nú komnar, og meira kemur með »Duro« og næstu skipura. — „Vetðið aö miklum mun lægra en áöur vegna gengisina, — Eldri vörur eru færðar niður i verði í samræmi við nýju vörurnar. — Gerið svo vel að líta á nýju vörurnar og verðbreytingarnar, og þór munuð sannfærast um, að um raunverulega lækkun er að íæða. Verzlnnm BjOrn Kristjáusson Niðnrsnðan „Iogðlfnr" H.f. Sími: Fjórtán — fjórir — núll. í flestöllum 1. flokks matvöiuveizlunum bæjarins fást nú eftirtaldar vörur: Mavsild og Vafsíld i stykkjatali. í nibursuðuglösum: Marsíld, Marsild i hlaupl, Bitasild i Ma- delrasósut að ógleymdum Ingólfsbollum, sem eru tilbúnar til notkunar og ekki barf nema að hita upp — Verð 2 krónur. — Nóg í raátinn handa 6—7 manns. Gaffalbitar, Bitasíld 1 tómatsósu og fleiri ljúf fengar vörur koma bráðum á markaðinn. Bnginn satti að kaupa útlenda vöru, þegar h»gt er að fá islenzka jafngóða og ódýra. Odýp og góð Glerangn hjá THIELE 10 % afsláttur gegn a'hendingu þeðsarar aug’ýúngar. „Bréti til Láru" svarað. Þórbergnr Þórðarson svlftur kenslostarfi í tvelm skólnm. Þórbergur þórðarson rithöfundur heflr undan farin ár haft á heDdi islenzkukenslu í Vetziunarskólan- um og Iðnskólanum. þegar hann kemur nú til bæj- arins til að halda áfram þessu starfl sínu, hafa aðrir menn verið ráðnir í stað hans við báða skól- ana. þórbergur hefir þótt ágætur kennarí að dómi samkennara sinna og nemenda, enda er hann af- burða-vel að *ór i íslenzkri tungu, snillingur á ritmál og áhugasamur um vernd og göfgun móðurmáls- ins og hvers kyns þroska í and- legum efnum. Vafalaust liggja í baðum tilfell- um stjórnmálaástæður áð þessari ráðabreytni skólaatjórnanna, og heflr þe*s utan heyrst, að í iðn- skólanum hafl Knud Zimsen borg- aratjórl, sem erú skólanefnd, kraf- i*t, að fóibeigur væri sviftur starfinu vegna trúarskoðana hans, og knúð það fram gegn vilja skólastjóra og meiri hluta nefnd- arinnar, Var siðan gengið frá manni til manns að fá í stað þóibergs, og neituðu þrir eða fjórir. I hvorugum skólanum hafa skóla- •tjórar eða skólanefndir íund'ð jDeitt að kenslu Pórbergs. 1 skólanefnd Iðnskólans sitja auk borgarstjóra Magnús Benja mínsson úrsmiður og Steingrímur Jónsson rafmagnrstjóii og í skóla- nefnd Verzlunarskólans Sighvatur BjarnaBon fyrrve andi bankastjóri, Jón Brynjólfasoc kaupmaður og Magnús dósent Jónsson. Nýr handvagn til sölu, A. v. á. Hijómlelk heldur Emil Tel- mányi, ungverski fiðlusnillingurinn heimsfrægi, fyrsta sinn I Nýja Bió í kvöld kl. 7 Vá* Emil Thoroddsen aðstoöar. Aðsókn er afarmikil.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.