Fréttablaðið - 17.01.2023, Síða 10

Fréttablaðið - 17.01.2023, Síða 10
Innrásin í Úkraínu Ung kona fylgist með björgunarstarfi á vettvangi. FréttablaðIð/EPa Slökkviliðsmenn bjarga konu undan rústunum en fjöldi látinna hefur enn ekki verið staðfestur. FréttablaðIð/GEtty Slökkviliðsmenn flytja lík af vettvangi en minnst fjörutíu eru látnir. FréttablaðIð/GEtty Leikföng, blóm og kerti voru lögð á bekk við íbúðarhúsið. FréttablaðIð/ EPa Rauðar rósir voru lagðar á bekki við strætisvagna­ biðstöð. FréttablaðIð/ EPa Eyðileggingin er gríðarleg. Viðbragðsað­ ilar hafa staðið í ströngu við leit að fólki í rústunum. Tugir særðust í árásinni, þar á meðal minnst fjórtán börn. FréttablaðIð/ EPa Minnst fjörutíu létu lífið og tugir særðust í flugskeytaárás Rússa á níu hæða íbúðarhús í úkraínsku borginni Dnípro í austurhluta lands- ins um helgina. Mikill fjöldi viðbragðsaðila hefur unnið á vettvangi við að bjarga fólki úr rústum hússins. Margra er enn saknað. Flug- skeytaárás Rússa um helgina var sögð beinast gegn orkuinnviðum landsins en eitt skeytið hæfði íbúðarhúsið og tala myndirnar sínu máli. helenaros@frettabladid.is Fjöldi látinna enn óljós 10 Fréttir FRÉTTABLAÐIÐ 17. jAnúAR 2023 ÞriÐJUDAGUr

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.