Alþýðublaðið - 07.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1925, Blaðsíða 1
i§aS Mlðyikudagtaa 7; október, I 234 t5!%bíað Erleid sfmskejti. FB, 5. okt. Af kafbátsslyslnu. Frá New-York-borg er símað, að kafbátur sá, er sírnað var um r-ýícga, hafi verið dreglnn upp. Alllr skipvarjar dánir. Ofriðri í Helsingjabotni. Fri Helslagfors er sfmað, að þegar flotinn hafi verið við æf- ingar i Helsingjtbotoi, hafi skolHð á ákaflegt rok. Óttast menn, að tundurspililr einn hafi sokkið með allri áhöín. öu-ur &klp mu talln vera f talsverðri hættu Frá Stokkhólml er símað, að flotá- stjórnin hafi aeat skip til hjálpar. 0 ryggismálaf andarinn byrjaðor. Frá Locarno er sfm&ð, að ör- ygglsmálaráðstefnan byrji í dag. Mætast utanrfkismálaráðherrar Bandamanna og Þýzkalandi til þess að ræða öryggismálið munn- lega. Þetta er álitln vcia djart- asta tUrauain, sem enn hefir verið gerð til þess að koma á varan- legum íriðl. Fyrsta loftrelzlan. Frá Lundúnum er símað, að bráðlega verði haldln stórveizla i atærstu flagvél Englands. Þátt- takendur verða 20, og verður velzlan haldin, þegar fiagvélin fer elns hátt og hratt og hún getur. Þetta mun véra fyrsta loftvciztan í sögunnl. FB, 6 okt. Norskar embættism&ðar verður úti Frá Osló er sfmað, að Fyrst ríkisritari hafi iucdiit dauðnr á vfðavaogi. Viðsjár Breta og Tyrkja Frá Aþanubbrg er sfmað, að heyrst hafi þar, að Mlðjírðar hafsdeild brrzka flotans hafi verið slipað að taka Miklagarð, •f Tyrklr ráðast á Mosul. Fiogllstar- afrek. Frá Moskva er sfimð, að þegar flagæfingar fóru íram á Krim, hafi þýzkur flugmaður haldið sér á loftl 12 stundir f vélarlauul flugu. Emil Tslmányi, ungverski flðlusnillingurinn, sem ataddur er hór um þessar mundir, hélt fyrstu hljómleika sína í >Nýja BÍ6« í %gærkveldi. Þar var hús- fyllir áheyrenda, og lótu menn í ljósi mikinn fögnuð og hrifningu, sem vænta mátti, því að efalaust er Telmányi merkastur og vlð- frægastur þeirra hljómlistamanna, sem hór heflr heyrst til, og ber fullkomlega uppi þaun hróður, sem um hann hafði borist hingaS. Harm er einn í hópi þeirra sárafáu fiðluleikara núlifandi, sem meistaranafn bera með )éttu, — sem skera úr og skara langsam- lega fram úr fyrir afburða-full- komna leikni, mikinn og fagran >tón«, djviprættan skilniDg og óskeikulan mátt tii að gera sig Bkiljanlega og komast inn að bjarta rótum áheyrenda, — jafnvel fceirra, sem annars hafa ekki unun af hljómlist. En Telmányi er fyrst ogfrémst Ungverji, og má ótvírætt marka fcjóeerniseinkennm i leik hans, sem auka honum áhrifarnagn. Ung- verjaland er oft nefnt >land fiðl- unnar*. því að hvergi er flðlan jafn-algengt hljóðíæri og þar, og engin >músík« þykir þeim, sem þetta ritar, eiga jafnvel við flðluna og ungversku þjóðlögin og danS" arnir. Yiðfangsefnin á hljómleikunum f gærkveldi vom þannig, að eitt Friðrik Bjðmsson læbnir hefir opnað læknlngattofu f Thor- valdsens&træti 4 (vlð hliðina á BUykjavlkur apóteki). — Viðtals- tíaoí: 11 —12 t. h. og 3—5 e, m Siml 1786. hvað var þar vií allta hæfl. Fiðlu- konseit Mendelsohns hefir áður veríð leikinn hér af snjðllum flðlu leikurum. og munu menn því ein mitt á honum hafa átt bægt með að átta sig á atburðasnilli lista- mannsins, Þó urðu því miður nokkrar óviðráðanlegar misfellui' i niðurlagi þessarar tónsmíðar. — sem þó gætti furðulítið. f*á var Sólo-sonata eftir Bacli mikið verk og prýðilegt, og loks fjögur smá» lög Mest kvað að fagnaðarlátum áheyrendanna yflr tyrkneskum >Marsch« Beethovens, og varð Telmányi að leika hann tvisvar. En minnistæðust mun þó fiestum verða hin aðdáanléga meðferð hans á Nocturne eftir Ghopin, — að ógleymdum síðasta liðnum á skránni, — samfléttuðum ung- verskum þjóðlögum^ eftir Jeno Hubay. Þar var Telmányi í essinu sínu og ætlaði lófatakinu aldrei að linDa á eftir. Lók hann þá auk- reitis ungverskan dana eftir Brahms. Hljómlelkar þessir voru ógleyman- leg skemtun. Eiga þeir þökk skilið, sem stútt hafa að því, að Tel- mányi réðst í að koma hingað, og mikil þökk sé honum fyrir skemtunina Emil Thoroddsen lók undir á flygel og fórst þaö snildarlega úr hendi. Var leikur hans prýðilega nákvæmur og fágaður, — tilþiifa- mikill, en þó hæfllega hógvær, — og á Emil ríflegan skerf af þakk- lætinu fyrir góða skeratun. Bvík, 8. okt. 1925. lh. 4,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.