Alþýðublaðið - 07.10.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 07.10.1925, Page 1
 *9*5 Miðvlkad&ghsQ 7; októbsr. i 234 töl«b(a0 Erlend sífflSkejtL FB, 5. okt. Af kafbátsslysinn. Frá New-York borg er simað, að kafbátar aá, er simað var um rýlega, hafi verlð dreglan upp. AlHr skipverjar dánir. Ofriðri í Helsingjsbotni. Frá Helslngfora *r stmað, að þ*gar fioiinn hafi varið við æf- ingar i Helsingj«botnl, hafi skotilð á ákaflegt rok. Óttast menn, að tuudurspililr einn hafi sokkið með allil áhöfn. öa..ur &k!p etu talin vera i talsverðri hættu Frá Stokkhólml er simað, að flotá- stjórnin hafi seot skip til hjálpar. 0 r yggismálafnndnrinn byrjaftnr. Frá Locarno *r símáð, að or- ygglsmálaráðstefnan byrjl i dag. Mætast utanrfkismálaráðherrar Bandamanna og Þýzkalands til þess að ræða örygglsmállð munn- l*ga. Þetta er álltin vera djárt- asta tllrsunin, eem enn hefir verið gerð tll þess að koma á varan- legum irlðl. Fyrsta loftvelzlan. Frá Lundúnum er simað, að bráðlega verði haidin stórveizla f stæratu flogvél Eoglands. Þátt- takendur verða 20, og vérðar velzlan haldin, þegar flagvélin fer elns hátt og hratt og hún getur. Þetta mun vára fyrsta loftveizian ( sögnnnl. FB, 6 okt. Norsknr embsttlsmuftar verftnr úti Frá Osló er simað, að Fyrst rikisritarl hafi lucdi>t dauðar á vfðavangi. Viðsjár Breta og Tyrkja Frá Abenuborg er sfmað, að heyrst hafi þar, að Miðjsrðar hafsdaild brrzka flotans háfi verlð skipað að taká Miklagarð, ef Tyrklr ráðast á Mosul. Finglístar- afrek. Frá Moskva er sim^ð, að þegar flagæfingar fóru fram á Krim, hafi þýzkur flugmaður haldið sér á loftl 12 stundir í véiarlaurri flugu. Einil Telmányi, ungverski fiðlusnillingurinn, sem Btaddur er hór um þessar mundir, hélt fyrstu hljómleika sína í >Nýja B(6« í gærkveldi. I*ar var hús- fyllir áheyrendá, og létu menn í ljósi mikinn fögnuö og hrifningu, sem vænta mátti, því aö efalaust Íer Telmányi merkastur og víð- frægastur þeirra hljómlistamanna, sem hér hefir heyrst til, og ber , fullkomlega uppi þann hróöur, sem i um hann haföi borist hingað. [ HaDn er elnn í hópi þeirra sárafáu fiðluleikara núlifandi, sem meistaranafn bera með ;óttu, — sem skera úr og skara langsam- lega fram úr fyrir afburöa-full- komna leikni, mikinn og fagran >tón«, djdprættan skilning og óskeikulan mátt til að gera sig | skiljanlega og komast inn að hjarta rótum áheyrenda, — jafnvel þeirra, sem annars hafa ekki unun af hljómlist. En Telmányi er fyrst og frémst Ungverji, og má ótvírætt marka þjóeerniseinkennin í leik hans, sem auka houum áhrifamagn. Ung- verjaland er oft nefnt »land flöl- unnar«. því að hvergi er fiðlan jafn-algeDgt hljóðfæri og þar, og engin >músík« þykir þeim, sem þetta ritar, eiga jafnvel við flðluna og ungversku þjóðlögin og dans- arnir. Yiðfangsefnin á hljómleikunum í gnrkveldi voru þannig, að eitt Friðrik Bjðrnssoo læbnir hefir opnað læknlngástofu i Thor- valdsensstræti 4 (við hliðlna á Reykjavikur apóteki). — Viðtals- tícnl: 11 —12 t. h. og 3—5 e m Siml 1786. hvað var þar vií allsahæfl. Fiölu- konsert Mendelsohns hefir áður veríð leikinn hér af snjðllum fiðlu leikurum, og munu menn því ein mitt á honum hafa átt hægt með að átta sig á aibuiðasnilli lista- mannsins. Þó urðu því miður nokkrar óviðráðanlegar misfellur í niðurlagi þessarar tónsmiðar. — sem þó gætti furðu litið. fá var Sólo-Ronata eftir Bach mikið verk og prýðilegt, og loks fjögur smá- lög Mest kvað að fagnaðarlátum áheyrendanna yflr tyrkneskum >Marsch« Beethovens, og varð Telmányi að leika hann tvisvar. En minnistæðust mun þó flestum verða hin aðdáanléga meðferð hans á Nocturne eftir Ghopin, — að ógleymdum síðasta liðnum á skránni, — samfléttuðum ung- verskum þjóðlögum^ oftir Jeno Hubay. Þar var Telmányi í essinu sínu og ætlaði lófatakinu aldrei að linna á eftir. Lék hann þá auk- reitis ungverskan dans eftir Brahms. Hljómleikar þessir voru ógleyman- ieg skemtun. Eiga þeir þökk skilið, sem stutt hafa að því, að Tel- mányi réðst í að koma hingað, og mikil þökk sé honum fyrir skemtunina Emil Thoroddsen lók undir á flygel og fórst það Bnildarlega úr hendi. Var leikur hans prýðilega nákvæmur og fágaður, — tilþiifa- mikill, en þó hæfllvga hógvær, — og á Emil ríflegan skerf af þakk- lætinu fyrir góða skentun. Rvík, 8. okt. 1926. Ih. A.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.