Alþýðublaðið - 07.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1925, Blaðsíða 3
IEPTBUIEXBI1! '* 3 Veggfóðrið Gjaldskrá ÍO % atslátt gefum vlð á öitu veggfóðri, sem verzlunin hefir, meðan birgðir endast. — Yfir hundrað tegundir að velja úr. Elnnig hö um við afganga áf veggfóðri, 3 tll 6 rúllur, fyíir hálfvirði og minna. Notið tnkifsrið! flf rafmf.Hiti&Ljós, JLangevegi 20 B. — Sími 8B0. Klœðaverzlnn min og aaumastofa er flntt af Laugavegi 5 á Laugaveg 21. Gaðm. B. Vlkar, klteðskcri. Rjói (B. B.), bitlnn kr. 11,50 ( Kanpfélaginn. Máloiug. Veggfóðnr. Málningavö ur alis konar. Penslar o, fl. Veggíóður trá 40 aurum rúilan, ensk stærð. Verðlð lágt. — Vöiurnar góðar, „Málarlnni* Bankastræti 7. Sími 1498. Bókabúðin, Langaregl 46, hefir ódýra penna, blýanta og atflabæknr. tyrir Rafmagnsveiti Reykjavíknr Rafmagnsviita Reykjavíkur selur raforku á þann hátt og vi5 því ver5i, sem bér uegir: A. f*ar aem orcan er aíallega notuö til ljósa, veröur hún seld um kílówattgtundamæli fyrir 65 aun hver kwst. (kllówattstund). B f*ar sem otkan er notuö til lýsingar og auk þess hlutfallslega að verulegum mun tii suBu, hitunsr 0 þ h, má selja hana: 1. Um hemit fyrir 600 kr. hvert kw. (kílówatt) um árið. 2. Um sórstakan meeli fyrir: 24 aura kwst. mánuöina nóv., dez,, jan. og íebr., 16 aura kwst. mánuíina marz, apríl, sept. og okt., 12 aura Lwst mánuöina maí, júní, júli og ágúst. 3. Um bæÖ! hemil og mæli fyrir 300 kr. hvert kw. um áriö og auk þess 10 aura hver kwst. mánuðina nóv., dez, jan. og febr., 6 aura hver kwst. mánuðina marz, apríl, sept. og okt. og 4 aura hver kwst. mánuðina maí, júnf, júlí og ágúst. C far sem orkan er notuð til vóla, verður hún seld: 1. Á 25 aura kw*t. alt árið. 2. Á 50 aura kwst. á Ijósatíma, en 16 aura kwst. utan ljósatíma. Ljósatími er talinn: í sept. frá kl. 7 e. m. til kl. 12 e. m. » okt.-------5Va —---------------— » nóv.-------4 —---------------— » dez. — — 3 —---------------— » jan.-------4 —---------------— » febr.------- 51/* —-------------- — 1 » maiz. — — 7 —--------— — D. Afgangsorku má selja til suðu og hitunar 0. þ. h fyrir 12 aura kwst. eða 25 kr. kw. um mánuðinn, ef jafnframt er gert að skil- yrði, að orkan sé ekki notuð alt að 7 ljósfrekustu stunndir dags inB eða lengri tíma eítir nánari fyrirmælum rafmagnsstjóra i hvert skifti. E. Þegar sérstaklega stendur á, má rafmagnsstjóri seija orku eftir aér- Btökum samniDgi í hvert skifti, þó ekki lengur en til eins árs í senn, nema til komi samþykki rafmagnsstjórnar. P. Verð fyrir götu- og hafnar-iýsingu ákveður bæjarstjórnin eftir til- lögum rafmagnsstjórnar. Bæjarstjórninni er heimilt án frekari staðfestingár ráðuneytisins að hækka eða lækka gjöld fyrtr notkun raforku um alt að 20 % frá því, sem ákveðið er í gjaldskrá þessari. Gjaidskrá þessi öðlast giidi 1. nóvember 1925. Pannig staðfest al Atvinnu og aamgöngu málaráðuneytinu þann 24 september. Þetta er hór með birt til leiðbeiningar fyrir hlutaðeigendur. Ralmagnsvelta Reykjavikur. fldgsr Rice Burroughs: Vilti Tarzan. eigi alllangt frá. Þvi varð litið til borgarinnar. Hvað sá það þarna á akrinum? Var það ekki mannskepna? O- jú. Vatn kom i kjaft þess. Tarzan heyrði ógurlegt öskur að baki sér. Það var ekki hungurs-, heldur reiði-öskur, Hanu leit við. Ut úr Bkóginum kom stærðarljón á eftir honum. Hann var fyrst að hugsa um aö snúa gegn þvi og berjast, en honum datt hjálparvana stúlkan i hug, sú, ■em hann ætlaði að bjarga. Hann snóri við og flýði sem fætur toguðu að borgarveggnum. Þá stökk ljóniö. Lgón get» hlaupið hart í spretti, en þau eru þollaus. í stökkum leggja þau mikið land undir sig og eru þá skjót sem elding. Tarzan var þolinn og skjótur hlaupari, en Númi var meiri, er hann stökk. örlög Tarzans voru undir þvi komin, að hann væri nógu langt á undan Núma i upphafi. Aldrei hefir verið háð svo æsandi kapphlaup. En enginn sá það nema stjörnurnar og máninn.j Númi dró á manninn i hverju stökki, en bæði færðust nær veggn- um. Tarzan leit um öxl. Númi var svo nærri, að lik- legt var, að haun stykki á hann i næsta stökki; hann var svo nærri, að Tarzan brá hnifi sinum á hlaupun- um. Lif sitt vildi hann selja eins dýrt og unt var.J. En hraði og þol Núma var á þrotum. Hann dróst aftur úr. Nú reyudi á vafningsviðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.