Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 2

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 2
R 0 K K U lí Til lesendanna. Asta’ða |»ykir lil að senda lesendum Rökkurs nokkrar línnr sérstak- leg'a i þessn Jiefti, vegna l»ess, a'ð Rökkur fer nii a‘ð flytja framhald hinn- ar ágætu sögu „Greifinn af Monte Christo“, sem iit eru komin af tvö bindi. Rökkur hefir ávalt verið vinsælt rit, |»ótt sniátt hafi verið, en svo góðum undirtektum hefir það mætt, siðan þáð var stækkað, að eg er ugglaus urn framtið þess. Framvegis sem hingað til, verður uuuið að þvi. að hafa Rökkur sem íjölbreyttast, og verður hægt að gera-það enn fjöl- breyttara og stærra en það er nú, er kaupcndatalan eykst. Hvað „Greif- ann frá Monte Christó“ snertir, vil eg taka fram, að þótt eg til skannns tíma hafi æ.tlað mér að láta framhaidið koma í heftum í smáú hroti eða lausum (irkum, þá hefi eg talið heppilegra, að hætta við það og láta söguna koma í ritinu sjálfn (Rökkri). Ástæðan til þess er sú, að setning sögunnar verður hagkvæmari og ódýrari með þessu hióti, — og verður því hægt að láta Rökkur flytja meira en hægt væri á Iausum örkum eð:i í sérstökum heftum. Sá er einn hængur á, að i. og II. bindi sögunnar kom í litlu hroti, og kann þvi einstöku manni að þykja leiðinlegra, að fá framhaldið ekki gei'ið út þannig. F.n þar sem útgáfa Rökkurs og sög- unnar hefir verið sanieinuð, gætu þeir, sem halda Rökkri og sögunni saman, látið hinda I. og if. bindi sögunnar með VI. árg. Rökkurs. Hefi eg sjálfur látið hinda mitt eintak þannig, og gylla efst á kjöl: Rökkur, VI. árg., en neðst: Fylgirit: Greífinn frá Monte Christo I.— II. — Frá og með byrjun næsta heftis er ráðgert, að í hverju hefti verði 1(» síð- ur af sögunni, settar með smáletri, eins og' í þcssu hefti. Mun þá vel sækjast, að koma framhaldinu úl. Kf lesendurnir leggja hönd á plógiuu, með að úthreiða Rökkur, getui' það orðið stærsta og úd.ýrasta tímarit landsins, er frá líður. Miðað við stærð, er Rökkur eitthvert ódýrasta timarit landsins, ef til vill hið ódýr- asta, að Samvinnunni einni undanskilinni. Það verður lögð áhcrsla á það, að flytja fróðlegar greinir, gera mönnum auðveldara að fylgjast með i því, sem gerist í umheiminum, og þar sem fleslir lesendur ritsins eru í sveitum, vcrður framvegis a. m. k. ein grein i hverju hefti um mál. sem sérstaklega varða sveitahúana. Á Rökkur vísa aðstoð góðr'a manna i þvi efni. Að lokum skal þeim lesendum Rökkurs, sem ekki eiga I. og II. bitidi (íreifans, bent á það, að tilboðið, sem áskrifendum er gefið (shr. augl. á 4. s. á kápu síðasta heftis), gildir áfraui fyrir áskrifendur ritsins. Fyrir einar fimm krónur geta menn J>ví eignast eftirtaldar bækur: Rökkur II., III., IV., V. og VI.' Greifann frá Monte Christo I.—-II., Utlagaljóð, eftir útg. Rökkurs, •og söguna: .Kfintýri tslendings, eftir samn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.