Rökkur - 01.12.1930, Síða 3
Utsjá.
(2. ársfj. 1980).
Ítalía og Frakkland.
Mikill fjöldi útlendinga er bú-
settur í Frakklandi, að sögn 3—4
miljónir. Þar eru ekki taldir þeir,
sem búsettir eru um stundarsakir,
ferSamenn, t. d. sem dvelja þar
alt að því misseri eða eitt ár o.
s. frv. Íbúatala Frakklands hefir
fariS minkandi undanfarna ára-
tugi og Frakkar hafa því tekiS
fegins hendi viS erlendum iSnaS-
armönnum og bændum, ekki síst
frá Ítalíu. En fólksflutningar frá
Ítalíu til Frakklands eru orSnir
vandamál, sem óvíst er aS heppi-
leg úrlausn fáist á. Reynsla Frakka
i þessuin málum virSist ætla aS
verSa önnur en Bandaríkjanna.
Flestir innflytjendur þar í landi
hafa sett sér þaS mark aS setjast
aS i landinu. Þeir drekka í sig
vestræna menningu aS meira eSa
minna leyti, gerast venjulega ríkis-
borgarar og börnin alast upp sem
amerískir borgarar. Ensk tunga er
þeirra mál, amerískur hugsunar-
báttur þeirra hugsunarháttur,
Bandaríkin þeirra land (sbr. t. d.
hina miklu þátttöku ungra Banda-
ríkjamanna af þýskum ættum í
keimsstyrjöldinni). Og þó aS
fyrsta innflytjendakynslóSin vestra
tali sitt eigiS mál, lesi blöS á máli
sinnar þjóSar o. s. frv. og margir
þeirra hverfi heim til „gamla
landsins" aftur, þá verSa vanalega
börnin eftir. AuSvitaS er reynsla
Frakka öllu skemri í þessum mál-
um. ítalir, sem til Frakklands hafa
flutst, hafa aSallega sest aS í hér-
uSunum viS landamæri Ítalíu og
Frakklands, í Nizza, Marseille og
á ýmsum öSrum stöSum á MiS-
jarSarhafsströnd Frakklands, í
SavoyhéraSi,' útjaSrahverfum Par-
ísarborgar, námuhéruSunum í Lor-
raine (Lothringen) og í sveitahér-
uSum MiS- og SuSur-Frakklands.
ÞaS er margt gott um þessa ítölsku
'innflytjendur aS segja og þaS viS-
urkenna Frakkar manna fyrstir.
Þeir eru vinnusamir og sjaldan
ófriSargjarnir. Ef þeirra nyti ekki
viS i námahéruSunum mundi fram-
lei’Sslan minka stórkostlega. Land-