Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 4

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 4
114 ROKKUR búnaSi Frakklands hafa þeir unn- i'ð stórmikið gagn, þvi þeir hafa gerst bændur á þúsundum jarða, sem lagst höfðu i eyði, t. d. í Gar- onne og Parndölunum. Þar eru nú mörg sveitaþorp, sem eingöngu ítalskt fólk byggir. Frakkar hafa líka kunnað að meta þetta og til skamms tíma verið afaránægðir yfir ástandinu. En í hverju er þá vandinn fólginn?' Hann á í stuttu máli rót sína að rekja til afskifta ítölsku sjórnarinnar af þessum málum og að nokkuru leyti til inn- flytjendanna sjálfra. Þessir inn- flytjendur koma sjaldnast til þess að setjast að í Frakklandi. fyrir fult og alt, enda hefir og stjórnin í Ítalíu áhrif í þá átt. Þeir koma til þess að strita og efnast með það mark íyrir augum að snúa aftur heim til ítalíu að stritinu loknu. Þeir gerast mjög sjaldan frakkneskir borgarar. Þeir senda sparifé sitt til varðveislu i ítalska banka og versla við sína eigin landsmenn búsetta í Frakklandi. Víðast hvar hafa þeir sína eigin skóla, tala ítölsku að eins og gefa sig lítiS aS Frökkum. Innflytjend- urnir eru yfirleitt þjóðræknir. Og á síðari árum fá að eins þeir menn útflutningsleyfi frá Ítalíu, sem stjórnin telur sína menn, en samt leyfir stjórnin aldrei heilum fjöl- skyldum aS fiytja brott úr landinu. ítalska stjórnin hefir og fjölda njósnara og fulltrúa á ítölsku nýi lendusvæSunum í Frakklandi, og mikil áhersla lögð á aS þeir séu áfram ítalskir í anda. ítalskar kon- ur í Frakklandi, sem bera líf und- ir brjósti, fá ókeypis far til Ítalíu og ókeypis uppihald þar á meðan þær liggja á sæng og uns þær hafa náS fullum kröftum aftur og eru ferSafærar. Ungir ítalir í Frakk- landi eru hvattir til að gerast sjálf- boðaliSar í ítalska hernum. Látlaus barátta er háð fyrir því, aS ítalir gerist ekki frakkneskir borgarar. ítölsku börnin í Frakklandi eru og flutt ókeypis til sumardvalar í Ítalíu. Þau koma úr sumarleyfinu, segja Frakkar, klædd í svartar Fascistaskyrtur, syngjandi Giovin- ezza. Frökkum er orSið tíðrætt um stefnu ítala í þessum málum og stefnuleysi og aSgerðarleysi Frakka. BlöSin virSast þó eigi álíta stórhættu á ferSum, en segja sem svo, að eitthvað mundi ítalska stjórnin segja, ef hálf miljón Frakka væri búsettir i Italíu og Frakkar hefSi sömu afskifti af þeim og ítalska stjórnin nú af ítöl- um í Frakklandi. Og frakknesku blöSin halda því fram, sem von- legt er, að þessi innflutningur hafi brugðist vonumFrakka. Frakkland þarfnist innflytjenda, sem taki á sig allar borgaralegar skyldur þar x landi. Auk þess verSur Frökkum nú tíSræddara en áður um það, hver hætta sé í því fólgin a'ð hafa erlenda menn búsettaítugþúsunda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.