Rökkur - 01.12.1930, Síða 5

Rökkur - 01.12.1930, Síða 5
R Ö K K U R 115 tali á stöðum, sem eru þýSingar- miklir frá hernaSarlegu sjónar- miði. En á undanförnum mánuS- um hafa bæSi frakknesk og ítölsk blöS gert ráS fyrir þeim: mögu- leika, aS ófriSur kynni aS brjót- ast út milli ítaliu og Frakklands. 'Hvort Frakkar taka upp nýja stefnu í þessum málum er enn óvíst. Frakkneska stjórnin hefir nægar heimildir í gildandi lögum tíl þess aS takmarka eSa stöSva innflutninga. En Frakkar standa illa aS vígi aS því leyti, aS þeir hafa ekki nægan vinnuafla fyrir x landinu. Og geta ekki fengiS hann annars staSar en frá Ítalíu aS nokkru ráSi. Frakkar munu og ófúsir aS vekja deilu viS itölsku stjórnina, t. d. meS því aS krefjast þess, aS ítalska stjórnin minki á ýmsa vegu afskifti sín af ítölsk- um innflytjendum í Frakklandi. En þó verSur eigi sagt hvaS ger- ist, ef Mussolini færir sig enn upp á skaftiS. Víst er þaS hins vegar, aS ýmislegt þessum málum viS- víkjandi kann aS hafa víStæk áhrif á sambúS ítala og Frakka í nán- ustu framtíS. Belgía. Mikil hátíðahöld hafa farið fram í Belgíu i sumar, til minn- ingar um 100 ára sjálfstæði landsins. — Iðnaðarsýningar hafa verið lialdnar í ýmsum borgum, til dæmis i Liége, en stærsta sýningin var haldin i Antwerpen. — Belgíumenn eru mikil iðnaðarþjóð og i Antwerpen gat að líta sýnis- liorn af liverskonar iðnaðar- vörum, sem framleiddar liafa verið í landinu, um margra alda skeið. Þó var sýning á iðn- aðarmunum aðeins einn þáttur sýningarinnar, t. d. þótti mikið til koma hins milda fjölda listaverka, sem sýndur var. Þarna voru saman komin a einum stað frægustu listaverk, sem til eru i landinu, málverk hinna frægu flæmsku meistara o. s. frv. Hafa ferðamenn flykst til Belgíu í sumar, svo tugum þúsunda skiftir, til þess að koma á sýningarnar og ferðast um landið. Aðalhátíðin fór fram í Brús- sel þ. 21. júlí. Var þar mikið um viðhöfn. Þar voru saman komnir um 20.000 fulltrúar ým- issa stofnana í landinu og full- trúar allra menningarlanda álfunnar. ÖIl flögg belgiska hersins voru borin þar fram hjá, sem konungsfjölskyldan stóð, en að því loknu flutti Max borgarstjóri í Brússel ræðu um fyrsta konung Belgíumanna, Leopold af Coburg, sem árið 1830 tók við konungdómi í hinu nýstofnaða ríki. í ræðu þeirri,

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.