Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 6

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 6
116 R 0 K K U R sem Albert konungur hélt, komst hann m. a. svo að orði: „Þjóðir, ekki siður en einstak- lingar, verða að læra af reynslu liðna tímans, — byggja fram- tíð sína á henni. Við verðum að vinna að því, að innanlands- friðurinn lialdist, en jafnframt gæta öryggis lands vors og vera sífelt á varðbergi, enda þótt öfluglega sé unnið að alheims- friði. Belgíumenn óska þess lieilhuga, að samkomulag náist unj allsherjar afvopnun með öllum þjóðum.“ Fyrir 14 árum var Belgía í óvinahers liöndum. Þykir inönnum nú, sem ræst hafi spádómur Mercier’s kardínála, en hann lét svo um mælt, er lier Þjóðverja hugðist mundu taka París herskildi, og var á leið þangað: „Að fjórtán árum liðnum verða dómkirkjur vor- ar risnar úr rústum. Ivirkju- klukkum verður liringt um ger- valt landið, sem tákn þakklæt- is þjóðarinnar fvrir endurfeng- ið frelsi.“ Framtíð Kína. Innanlandserjur lialda áfram í Kína. Um mánaðamótin júlí og ágúst var tónninn sá í mörg- um erlendum blöðum, að búast mætti við að kínverskum kom- múnistum mundi takast að hrifsa völdin í landinu í sinar hendur. Það er þjóðernissinna- stjórn, sem nú fer með völd í Kína, oftast kölluð Nanking- stjórnin, og er Chiang-Kai-Shek forseti hennar og æðsti stjórn- andi landsins. Hann hefir kom- ið meiru til leiðar í þá átt en nokkur maður annar, að sam- eina Kínverja. En Nanking- stjórnin á við marga effiðleika að stríða. Feng-Yuh-Sang, — „kristni hershöfðinginn“ svo kallaði, -— valdagjarn maður, sem vill framar öllu ná æðstu völdum í landinu í sínar hend- ur, hefir svikið loforð um að hætta hernaði og fara úr landi. Hann hefir safnað um sig her manns og lætur ófriðlega. Kom- múnistar vilja auðvitað þjóð- ernisstjórnina feiga og mynd- uðu fyrir nokkuru síðan verka- lýðsstjórn í Changsa og söfnuðu saman her sínum á þeim slóð- um. Snemma í ágúst bárust fregnir um að stórorustur væri í aðsigi og undir úrslitunum væri framtíð Nankingstjórnar- innar komin. En af orustunum hefir ekki enn orðið, enda komu flóð mikil á hinu fyrirhugaða orustusvæði, menn fórust í þús- undatali og mikið tjón varð á mannvirkjum. I þetta skifti tóku náttúruöfl- in í taumana. En hverjar eru þá líkurnar fyrir því, að Nanking-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.