Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 7

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 7
ROKKUR 117 stjórnin verði hrakin frá völd- um? Bandaríkjamaður að nafni S. M. Cowles, sem um tólf ára skeið hefir verið forstjóri K. F. U. M. í Swatow í Kwangtung- héraði, en þar er miðstöð kom- múnistisku hreyfingarinnar, lét svo um mælt fyrir skömmu, er hann kom til Evrópu, að fram- líð Kína væri undir því komin að Nankingstjórnin héldi völd- unum. Kommúnismann kvað liann ekki hafa náð sterkum tökum á Kinverjum. Þessir svo kölluðu kínversku kommúnist- ar væri alls ekki „trúbræður“ kommúnista í öðrum löndum. Meginþorri kínverskra kom- múnista væri málaliðar, sem hefði mist atvinnuna, og væri að þessu brölti til þess að hafa í sig og á. Hins vegar væri nokkur hætta bundin við það, að kom- múnistar og aðrir andstæðingar stjórnarinnar sameinuðust gegn henni. Cowles telur þó allar liorfur á, að Nankingstjórnin muni hera sigur úr býtum um það er lýkur. Auðvitað há innah- landserjur þessar mjög umbóta- starfsemi stjórnarinnar. En Nankingstjórnin hefir margt vel gert síðan hún náði völdunum í sinar hendur, þrátt fyrir erfiða aðstöðu. Hún hefir lagt grund- völlað skipulagsbundinni stjóm, alþjóðar framtakssemi og fjár- hagslegri endurreisn. M. a. hef- ir stjórnin innleitt svo kallað Yen-stafróf, sem menn geta lært á tiltölulega skömmum tíma. Dagblöðum fjölgar og stöðugt og fyrst nú eru Kínverjar al- ment að fá tækifæri til þess að kynnast málunum sjálfir af blöðum, eins og i menningar- löndunum. Framtíð Kína er ör- ugg í höndum Nankingstjórnar- innar, segir Mr. Cowles, er er- lend ríki liætta afskiftum af innanlandsmálum í Kína, en sú hætta vofir altaf yfir, að Evrópu- ríkin taki til sinna ráða þar. Sérstaklega er hætt við afskift- um af hálfu Japana, sem stöðugt gefa nánar gætur að öllu, sem fram fer í Kína. Mussolini og atvinnuleysismálin. Enda þótt atvinnuleysi sé langt- um minna á Ítalíu en mörgum öðrum löndum, er verið að gera víðtækar ráðstafanir þar í landi, til þess að koma í veg fyrir at- vinnuleysi. Er það, sem vitanlegt er, Mussolini, sem er talinn eiga frumkvæðið að framkvæmdunum. \ erja á 190 milj. líra til vegalagn- inga og vegabóta og nýrra járn- brauta, aðallega í norðurhluta landsins. Auk þess á að leggja nýja járnbraut milli Bologna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.