Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 8

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 8
118 RÖKKUR Floreitce fyrir 40 milj. líra, en 20 milj. líra á aS verja til margskon- ar umbóta á Sardinía. Þá aS verja 200 milj. líra til þess aS reisa íbéfóarhús fyrir starfsmenn lands- símans í átta stærstu borgunum og íbú'öarhús fyrir starfsmenn járnbrautanna í 50 borgum. Enn fremur á aS reisa 12 berklahæli (3000 rúm). 100 milj. líra verSur variS til endurreisnar á land- skjálftasvæSinu og verSa 5000 þar aS verki í allan vetur. Alls ætlar stjórnin aS verja nálega 500 milj. líra til þess aS koma á fram- annefndum umbótum, en bæja og sveitafélög svipaSri upphæS, svo þaS verSur nálega ein miljón líra, sem ítalir verja til hverskonar um- bóta á næstu mánuSum, eSa 15% af ríkistekjunum. Auk þess, sem b.ér hefir veriS taliS, er miklu fé variS af hálfu hins opinbera til jaröabóta (framræslu og áveitu) eSa 7 bilj. lira á 14 árum, þar af helmingurinn frá þeim, sem verSa aSnjótandi jarSabótanna. Seinast í vor komst Crollalang ráSherra þannig aS orSi, aS sein- asta áratuginn hafSi hiS opinbera lagt fram 12 bilj. líra til slíkra fyrirtækja, er aS framan getur, en nú yrSi stjórnin aS fara aS rifa seglin. Mussolini hefir þó ekki fariS aS þessu ráSi, eins og fram- an nefndar tillögur bera meö sér. Iæ>fa Fascistar mjög framtak og fyrirhyggju Mussolini og segja, aS þaS sem hann hafi gert i þessu efni, sé öSrum þjóSum til fyrir- myndar. Jafnframt birta ítölsku dagblöSin daglega fregnir af at- vinnuleysinu í Þýskalandi, Bret- landi og Bandaríkjunum, til sam- anburöar viS ástandið á Ítalíu. Atvinnuleysið í Bandaríkjunum. Eins og kunnugt er hefir at- vinnuleysi veriS mikiS í Banda- ríkjunum undanfarna mánuSi. Hefir atvinnuleysi aldrei veriö cins mikiS þar í landi og nú og horfur á, aS þaS muni enn aukast, er vetrar. Símskeytafregnir, sem hingaS bárust í júní, hermdu aS atvinnuleysingjar i Bandaríkjun- um væri ca. 5.000.000. En sam- kvæmt erlendum blöSum telja margir, aS þessi tala sé mikils til of lág. Á meöal þeirra er Charles Persons háskólakennari frá Princetonháskólanum, sem starf- aSi fyrir manntalsskrifstofuna frá því í nóvember og þangaS til í ágúst, en þá sagöi hann lausum starfa sínum. KvaS starfsmenn stjórnarinnar hafa svik í frammi til þess aS svo liti út, aö atvinnu- leysiS væri minna en þaS er í raun og veru. KvaS hann blekk- ingarnar geröar í pólitísku augna- miSi. M., a. heldur hann því fram, aS allir þeir, sem af tilviljun höfSu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.