Rökkur - 01.12.1930, Page 9

Rökkur - 01.12.1930, Page 9
R 0 K Iv U R 119 nokkura stunda vinnu manntals- dagana, hefíSi veriS skrásettir vtnnandi. Sumt þessa fólks hefði sannanlega veriö atvinnulaust mán- uSum saman og átti enga fasta at- vinnu vísa. KvaSst próf'essorinn ekki vilja eiga hlut aS því, aS blekkja almenning á þennan hátt. Loks segir hann, aS ekki sé hægt aS gera nauSsynlegar ráSstafanir til þéss aS ráSa bót á atvinnuleys- inu, fyr en ábyggilegar skýrslur hafi veriS gerSar um þetta. 11. ágúst. Þ. ii. ágúst var lýSveldisdagur- inn hátíSlegur haldinn í Þýska- landi. Voru þá ellefu ár liSin síS- an hiS þýska lýSveldi var stofnaS. Mest var um aS vera í Berlín. Þrátt fyrir mikla úrkomu tóku tugir þúsunda þátt í skrúSgöngu um borgina; gengu menn í fylk- ingu um aSalgötur borgarinnar og söfnuSust loks saman á lýSveldis- torginu, sem er fyrir framan þing- húsiS. Fóru þar fram ræSuhöld, söngur og hljóSfærasláttur. Fyrri hluta dags fór fram há- tíSarathöfn í þinginu og tók Hindenburg forseti þátt í henni. Hyltu þingmenn svarta, rauSa og gullna fánann sem tákn þjóSfrels- isins. Fáni þessi er stundum lcall- aSur Hambacher-fáninn. Völdu stúdentar þennan frelsisfána áriS 1^32. — Joseph Wirth, innanrík- isráSherrann, og Brúning kanslari, héldu ræSur, sem var útvarpaS um gervalt landiS. Dagurinn er nú þjóShátíSardag- ur ÞjóSverja og löghelgur frídag- ur. LýSveldiS þýska á sér enn skamman aldur, en þaS virSist standa á traustum stoSum. ÞjóS- verjar eiga viS marga erfiSleika aS stríSa og eiga mestu erfiSleik- arnir rót sína aS rekja til heims- styrjaldarinnar, en hinsvegar hef- ir þjóSin meS sínum alkunna dugnaSi unniS kappsamlega aS viSreisn atvinnuveganna og hefir sú viSleitni boriS mikinn árangur. Eru ÞjóSverjar aftur orSnir sigur- vegurunum hættulegir keppinaut- ar á ýmsum sviSum. „Enterprise“ og „Shamrock". Kostnaður við smíði ame- rísku snekkjunnar „Enter- prise“ var $ 750.000, en „Sliam- rock’s“ $ 150.0(K). — Eigandi snekkjunnar „Shamrock“ er Sir Thomas Lipton. Hann hef- ir nú í liyggju að láta smíða nýja hraðsiglingasnekkju, til þess að gera enn eina tilraun til þess að vinna sigur á Banda- ríkjamönnum. Sir Thomas er nú orðinn aldraður maður. Hann á miklum vinsældum að fagna, ekki síður i Bandaríkj- unum en Bretlandi.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.