Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 9

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 9
R 0 K Iv U R 119 nokkura stunda vinnu manntals- dagana, hefíSi veriS skrásettir vtnnandi. Sumt þessa fólks hefði sannanlega veriö atvinnulaust mán- uSum saman og átti enga fasta at- vinnu vísa. KvaSst próf'essorinn ekki vilja eiga hlut aS því, aS blekkja almenning á þennan hátt. Loks segir hann, aS ekki sé hægt aS gera nauSsynlegar ráSstafanir til þéss aS ráSa bót á atvinnuleys- inu, fyr en ábyggilegar skýrslur hafi veriS gerSar um þetta. 11. ágúst. Þ. ii. ágúst var lýSveldisdagur- inn hátíSlegur haldinn í Þýska- landi. Voru þá ellefu ár liSin síS- an hiS þýska lýSveldi var stofnaS. Mest var um aS vera í Berlín. Þrátt fyrir mikla úrkomu tóku tugir þúsunda þátt í skrúSgöngu um borgina; gengu menn í fylk- ingu um aSalgötur borgarinnar og söfnuSust loks saman á lýSveldis- torginu, sem er fyrir framan þing- húsiS. Fóru þar fram ræSuhöld, söngur og hljóSfærasláttur. Fyrri hluta dags fór fram há- tíSarathöfn í þinginu og tók Hindenburg forseti þátt í henni. Hyltu þingmenn svarta, rauSa og gullna fánann sem tákn þjóSfrels- isins. Fáni þessi er stundum lcall- aSur Hambacher-fáninn. Völdu stúdentar þennan frelsisfána áriS 1^32. — Joseph Wirth, innanrík- isráSherrann, og Brúning kanslari, héldu ræSur, sem var útvarpaS um gervalt landiS. Dagurinn er nú þjóShátíSardag- ur ÞjóSverja og löghelgur frídag- ur. LýSveldiS þýska á sér enn skamman aldur, en þaS virSist standa á traustum stoSum. ÞjóS- verjar eiga viS marga erfiSleika aS stríSa og eiga mestu erfiSleik- arnir rót sína aS rekja til heims- styrjaldarinnar, en hinsvegar hef- ir þjóSin meS sínum alkunna dugnaSi unniS kappsamlega aS viSreisn atvinnuveganna og hefir sú viSleitni boriS mikinn árangur. Eru ÞjóSverjar aftur orSnir sigur- vegurunum hættulegir keppinaut- ar á ýmsum sviSum. „Enterprise“ og „Shamrock". Kostnaður við smíði ame- rísku snekkjunnar „Enter- prise“ var $ 750.000, en „Sliam- rock’s“ $ 150.0(K). — Eigandi snekkjunnar „Shamrock“ er Sir Thomas Lipton. Hann hef- ir nú í liyggju að láta smíða nýja hraðsiglingasnekkju, til þess að gera enn eina tilraun til þess að vinna sigur á Banda- ríkjamönnum. Sir Thomas er nú orðinn aldraður maður. Hann á miklum vinsældum að fagna, ekki síður i Bandaríkj- unum en Bretlandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.