Rökkur - 01.12.1930, Síða 15

Rökkur - 01.12.1930, Síða 15
R Ö K K U R 125 hallargarðinum, hleypur hesturinn sjálfkrafa inn i hesthúsiS, eins og fyrri. Fór nú kaupmaÖurinn meS dóttur sinni inn í borSsalinn og var þar kostulega búiS borð ríkulegum réttum. En hvorugt þeirra var mat- lystugt og neyttu þau lítils. Á með- an þau enn sátu til borðs sló klukk- an níu. í sama bili hrukku dyrnar upp og kom skrímslið bröltandi inn til þeirra. „Ert þú líka komin hingaS frí- viljuglega?“ spurði skrimsliS Fríði. Stúlkan varS aS vísu dauS- skelkuS, því aS skrímsliS var ógurlegt álits, en loksins herti hún sig upp sem hún gat og sagSi í hálfum hljóSum: „Já“. „Eg sé, aS þú ert væn stúlka og góShjörtuS. HafSu þökk fyrir, en þú —“ mælti vobeySan og vék sér aS kaupmanninum, „þú getur veriS hér í nótt, en á morgun í být- iS skaltu dragnast héSan burt og aldrei framar láta sjá þig hér, aS öSrum kosti ríf eg þig í þúsund stykki!“ AS svo mæltu fór skrímsliS út um dyrnar. „Æ, barniS mitt,“ sagSi kaup- maSurinn, sem ekki var síSur smeykur en dóttirin, „farSu heim og láttu mig verSa hér eftir!“ En yngismærin, sem var einbeitt í hinu drengilega áformi sínu, aS deyja fyrir föSur sinn, lét meS engu móti aftra sér og varS hann ao lokum aS láta sig fyrir þrá- beiSni hennar Eftir þetta háttuSu þau bæSi og sofnaSist þeim furSu vel, þótt scrgbitin væru. Um nóttina dreymdi dótturina og sagSi hún föSurnum draum sinn um morg- uninn. Henni þótti koma til sín kona fríS sýnum og á hvitum klæSum og mæla til sín þessum orSum: „Veglyndi þitt, þar sem þú vilt fórna lífi þínu fyrir föSur þinn, þaS skal, trú mér til, ekki ólaunaS verSa.“ Um morguninn kvöddust feSg- inin grátandi, fór faSirinn burt af staS, en dóttirin alein varS eftir í höllinni og linti ekki á gráti. En sem hún hugleiddi þaS, aS allur grátur væri til einskis, úr því hún ætti aS deyja hvort sem væri, þá tók hún sér fyrir aS skoSa þó aS minsta kosti höllina, sem langt bar aS skrautleika til af öllu því, sem hún hafSi áSur séS. Gekk hún því næst um fjölda mörg herbergi og var hvert öSru skrautlegra og kom loks í eitt, sem fult var af bókum. Tók hún eina þeirra af handahófi, og er hún lauk henni upp, las hún þessi orS: „Óska þú og seg fyrir; hér ert þú húsfreyjan.“ „Æ,“ sagSi hún andvarpandi, „á þessari stundinni er eina óskin mín aS vita, hvernig honum vesl- ings föSur mínum líSur!“ Vart hafSi hún þessa ósk í ljós

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.