Rökkur - 01.12.1930, Síða 16

Rökkur - 01.12.1930, Síða 16
126 ROKKUR látið og litiS jafnframt í spegil, sem hékk andspænis henni, fyrr en hún sá í speglinum hvar faöir hennar var að ríSa heim aö húsi sínu. Eftir örfáar mínútur var myndin í speglinum horfin. „Nú, nú.“ hugsaSi hún meS sér, „ekki verSur nú annaS sagt, en skrimsliS sé hugulsamt við þig,“ og veitti þessi varúS henni nokkra hugfró, svo hún fór að komast á þá ætlun, aS forlög hennar mundu ekki verða eins ill og hún hafSi búist viS og boriS kvíSboga fyrir. Um miSdegi var viShafnarlega búiS til borSs og sömuleiSis um1 kvöldiS. Þegar klukkan sló níu heyrSi hún alt í einu blástra skrímslisins, er þaS kom upp tröppurnar og fór þá um hana hryllingur. „Viltu lofa mér aS vera hérna á meSan þú snæSir?,“ mælt skrimsliS. „Þú ert hér húsbóndi/' mælti hún skjálfandi, „alt er hér á þínu valdi og þú getur gert alt eftir því, sem þér líkar.“ „Ekki er svo,“ mælti skrímsliS, „hér er enginn húsráSandi nema þú, og ef eg er þér til leiSinda, þá seg þú til, ^g skal þá undir eins fara. En er eg ekki hræSilega ljót- ur — satt aS segja?“ „Jú, satt er þaS,“ svaraSi yngis- mærin, „þaS verS eg aS segja þér, því ekki kann eg aS skrökva. En þó aS þú sért ljótur, held eg líka. hins vegar, aS þú sért góSur.“ „ÞaS er líka satt,“ mælti skrímsliS, „en taktu nú til matar- ins og berSu þig aS láta þér ekki leiSast hérna. Alt, sem þú hefir hér fyrir augum, er þitt, og mér væri raun aS, ef þú kynnir hér ekki viS þig.“ „Sannast aS segja,“ svaraSi yngismærin, „þegar eg hugsa um þaS, hvaS þú ert mér góSur, þá sýnist mér þú ekki framar eins ljótur og áSur.“ „En ófreskja er eg, þrátt fyrir þaS,“ sagSi skrímsliS. „Æ,“ svaraSi hún, „margar manneskjur eru meiri ófreskjur en þú. Þú ert góSur og göfuglyndur, en manneskjurnar eru margsinnis fláráSar og vanþakklátar.“ Þannig töluSust þau lengi viS og var þegar farinn af FríSu all- ur ótti fyrir skrímslinu, en þá sagSi þaS alt í einu: „HeyrSu FríSa, viltu verSa kon- an mín?“ ViS þau orS brá henni svo, aS hún var nærri dauS af hræSslu og leiS löng stund þangaS til hún gat svaraS; hún var svo hrædd um, aS hún reitti skrimsliS til reiSi. Loks- ins sagSi hún: „Nei, skrímsli!" Þegar skrímsliS heyrSi svar þetta, tók veslings skepnan voSa þungt andvarp. „GóSa nótt þá,“ sagSi þaS og

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.