Rökkur - 01.12.1930, Page 17
RÖKKUR
127
dragnaðist út um dyrnar, þó þann-
ig að þaS tví- eða þrivegis leit aft-
ur fyrir sig til Fríðu meðan það
var aS komast út.
Þegar FríSa var orSin alein,
kendi hún innilega í brjósti um
vesalings skepnuna.
„ÞaS er skaSi aS hún er ófreskja,
því góShjörtuS er hún.“
Svona voru nú smám saman liSn-
ir þrír mánuSir. Á hverju kvöldi
kom skrímsliS klukkan nxu og átti
marga orSræSuna viS yngismeyna.
FríSa var nú farin aS venjast því
svo vel, aS því fór svo fjarri leng-
ur, aS hún hefSi nokkurn ótta eSa
stugg af útliti þess, aS hún miklu
fremur þráSi komu þess. ÞaS var
aS eins eitt, sem henni var aS
angri, og þaS var þaS, aS skrímsl-
ið spurSi hana á hverju kvöldi
hvort hún vildi verSa konan sín
eSa ekki, og varS svo sárhrygt,
þegar hún sagSi nei.
„Æ,“ sagSi húii því eitt kvöldiS,
„því ertu altaf aS spyrja mig aS
þessu, hvort eg vilji eiga þig’? Eg
er hreinskilnari en svo, aS eg vilji
draga þig á tálvonum, og því segi
eg þér afdráttarlaust, aS eg mun
aldrei giftast þér. En vinveitt þér
mun eg verSa æfinlega og þaS átt
þú aS láta þér vera nóg.“
„Æ,“ svaraSi skrímsliS, „eg
elska þig svo yfir alt fram. Lof-
aSu mér þá því aS minsta kosti, aS
þú skulir altaf vera hjá mér og
aldrei viS mig skilja.“
„Því lofa eg þér,“ ansaSi hún,.
„ef þú gefur mér til leyfis aS finna
hann föSur minn rétt einu sinni.
Eg hefi séS í speglinum, aS báS-
ar systur mínar eru giftar og aS
bræSur mínir hafa flutt sig inn í
borgina til aS reka þar verslun
sina. FaSir minn er því orSinn al-
veg einmana og hugarangriS út af
því aS hafa mist mig, gengur hon-
um svo nærri, aS þaS ætlar hann
til dauSa aS draga.“
„Gott og vel,“ sagSi skrímsliS,
„eg skal leyfa þér aS fara og finna
hann föSur þinn. En þegar þú ert
einu sinni til hans komin, þá verS-
urSu þar kyr, en eg mun deyja af
þrá eftir þér.“
„Nei, þaS skal ekki verSa,“ sagSi
hún grátandi, „mér þykir vænna
um þig en svo, aS eg vilji verSa
orsök i dauSa þínum. LeyfSu mér
aS finna harin föSur minn og lofa
eg þér þá því statt og stöSugt, aS
eg skal koma aftur aS átta daga
fresti.“
„Vel og gott,“ mælti skrímsliS,
„snemma x fyrramáliS skaltu vera
komin til föSur þíns, en gleymdu
nú ekki því sem þú hefir lofaS
mér. Þegar þú vilt koma hingaS
aftur, þarftu ekki annaS en leggja
hringinn þinn á borSiS um le:S og
þú háttar. GóSar nætur.“
Og þar meS varpaði skrimsliS
öndinni, mæSilega eftir vanda, og
FríSa háttaSi sárhnuggin af því
hún sá hvaS skrímslinu þótti þetta