Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 18

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 18
128 R 0 K K U R sárt, en gat samt ekkert hjálpaS því. En heldur en ekki varð hún for- viða morguninn eftir, er hún vakn- aði og sá, aS hún var ekki lengur í höllinni, heldur i sínu gamla svefnherbergi í húsi föSur síns. Hún kallaSi og kallaSi þangaS til þjónustustúlkan kom. Hrópa’ði hún upp yfir sig af fögnuSi og hjóp út td þess aS kalla á kaupmanninn. Kom h'ann loksins ogerhannsáaft- ur dóttur sína er hann þegar lengi hafSi tregaS tárum eins og látna, þá ætlaSi hann nærri aS deyja af gleSinni og héldust þau lengi í faSmlögum. En er fyrsta fagnSar- víman var útþþámintistFríSaþess, aS hún hafSi engin föt aS fara í. En þjónustustúlkan sagði henni, aS hún hefSi séS stórt koffort í hliS- arklefanum, fult af skrautlegum kvenklæSnaSi. Fyrir þessa um- hugsunarsemii varS FríSa skrímsl- inu innvirSulega þakklát i hjarta sínu og valdi úr skartklæSunum hiS einfaldasta handa sjálfri sér, hinn klæSnaSinn allan kvaSst hún vilja gefa systrum sínum. En varla hafSi hún orSiS talaS, fyrr en kof- fortiS var alt í einu horfiS. FaSir hennar sagSi þá, aS skrímsliS ætl- aSist sjálfsagt til, aS hún héldi öllum þessum fagra klæSnaSi sjálf og á augabragSi var koffortiS aft- ur komiS á sama staS. Nú gerSi kaupmaSurinn báSum eldri dætrunum boS um þaS, aS FríSa systii' þeirra væri komin. Komu þær fljótt báSar næsta for- vitnisfullar og varS FríSa aS segja þeim alt sem fariS hafSi. Nú vant- aSi þaS reyndar ekki aS eldri syst- urnar væru bliSar viS hana og vin- gjarnlegar upp í eyrun, en undir niSri var síSur en svo aS þær gleddust yfir aS sjá systur sína aftur komna. Og þegar þær heyrSu hvaS höll- in væri glæsileg, sem hún hafSi tií íbúSar og hvernig skrímsliS gerSi henni alt aS óskum, og þegar þær líka sáu hana skrautklædda sem kóngsdóttur, þá fyltust þær svo stækri öfund, aS þær höfSu ekki viSþol. Þær gengu .saman cfan í garS til þess aS létta á hjörtum sínum. „Hvers vegna á þetta kvikindi,“ sagði sú eldri, „að vera hamingju- samari en við? En mér kemur ráð í hug. ViS skulum láta eins vina- lega við hana og við framast getum og fá hana með því móti til þess að vera hér lengur en átta daga. Þá mun ofsabræði hlaupa í þussa- skrímslið hennar fyrir það að hún efnir ekki orð sin. Þá kemur það að vonum og etur hana upp.“ „Það er satt, sem þú segir, systir mín,“ mælti hin, „þetta verður besta ráðið til að losna við hana, og þeg- ar slíkt er í aSra hönd, þá er vel til vinnandi að leggja á sig þá þraut- ina að sýna henni vinahót í eitt skifti fyrir öll.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.