Rökkur - 01.12.1930, Síða 19
R Ö K K U R
129
Eftir að þær höfSu bundið þetta
fastmælum, fóru þær inn aftur og
voru nú svo óvenjulega elskulegar
við systur sína, að hún grét gleði--
tárum vfir því. Þegar áttundi dag-
urinn kom að hendi, er Fríða átti
að fara, þá rifu báðar systurnar og
slitu hár sitt/og kveinuðu yfir því,
að nú ættu þær að missa systur sína
í annað sinn, og gerðu þær þaS svo
hjartanlega, aS FriSu gekst hugur
við og hét hún þeim því að lokum,
aS vera enn hjá þeim í átta daga.
En undir niSri ásakaSi FríSa sig
sjálfa fyrir þaS, aS hún stóS ekki
viS orS sín og gerSi skrímsli sínu,
sem hún unni heilhuga, svo mikla
sorg.
Nú var kominn tíundi dagurinn,
sem hún var í föSurhúsunum. Um
kvöldiS lagSist hún meS rósemd
til hvíldar, en um nóttina dreymdi
hana aS hún væri á gangi í hall-
argarSinum og lægi skrímsliS þar
í grasinu fyrir fótum hennar, nær
dauSa en lífi, og brigslaSi henni
um vanþakklæti viS sig. Félst
henni svo mikiS um draum þenna,
aS hún óSara reis upp, dró hring1-
inn af fingri sér og lagSi hann á
borSið hjá rúmi sínu. Því næst
sofnaSi hún aftur, en ekki í húsi
föSur síns, heldur í svefnherbergi
í höll skrímslisins.
Klæddi hún sig þegar í staS og
HeiS þess meS óþreyju, aS kvöldiS
kæmi, því þaS var sá tí'mi, • er
skrímsliS var vant aS koma til
þennar. En klukkan sjó niu og
ekki kom skrímsliS. Þá fór hún
ao vérSa hrædd um, aS hún meS
óorSheldni sinni hefSi orSiS orsök
í dauSa þessarar vesalings skepnu
og æddi í dauSans angist um alla
höllina til aS leita aS skrímslinu,
en fann þaS hvergi. Þá kom henni
í hug draumurinn og hljóp hún
þegar ofan í garSinn. Þar fann hún
þaS liggjandi grafkyrt í grasinu og
var ekki annaS aS sjá, en þaS væri
dautt. Hún kastaSi sér yfir vesal-
ings skrímsliS svo ljótt sem þaS
var og meS því, aS hún varS vör
viS, aS hjartaS í því bærSist enn,
þá sótti hún aS vörmu spori vatn
í lækinn og skvetti því framan í
þaS. Þá lauk skrímsliS upp aug-
unum og mælti:
„Þú hefir gleymt loforSi þínu
og sárnaSi mér missir þinn svo
rnjög, aS eg neytti engrar fæSu og
ætlaSi aS svelta mig í hel. Nú dey
eg, en eg dey ánægSur, þar sem
mér varS þeirrar gleSi auöiö aS
sjá þig aftur enn einu sinni.“
„Nei,“ svaraöi FríSa kjökrandi,
“þú skalt ekki deyja, þújskalt lifa
og vera hamingjusamur og eg skal
veröa konan þín.“
Varla hafSi hún orSinu slept, þá
dunaði alt loftiS af reiSarslagi og
skrímsliö var horfiö, en í þess
staS stóS ungur og yndisfagur
kóngsson ‘ fyrir framan FríSu.
„En hvaS er orSiS af skrímsl-
inu?“ spurSi hún.
9