Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 20

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 20
130 ROKKUR „Þaö stendur frammi fyrir þér,“ svaraöi kóngssonurinn. „Ilskufull álfkona haföi brugöiö mér í skrímslislíki og lagt á mig, aö með því einu móti gæti eg orðið leyst- ur úr álögunum, ef ung mær og saklaus fengist til þess að elska mig og eiga mig þrátt fyrir af- skræmisskap minn. Þú hefir undir- gengist að eiga mig og þar með eru álögin á enda.“ Kóngsson bauð henni arm sinn og leiddi hana inn í höllina. Skömmu siðar stóð brúðkaupið og liíði kóngsson með hinni fríðu og elskuverðu konu sinni langa æfi í friði og farsæld. Bauð hann föður hcnnar í brúðkauþið og fór hann síðar til þeirra hjóna og Iauk hjá þeim æfi sinni í hárri elli. En það er af báðum eldri systrunum að segja, að hjónaband þeirra varð hið ófarsælasta og rötuðu þær í víl og vansa að lokum. Kom þeim þannig makleg hefnd fyrir öfund þeirra og ilsku. Belgía. (Land og þjóð. — Handbók). Damien, pater (1840—89), belg- iskur trúboði, er var kallaður „postuli.hinna ,holdsveiku“. Hann hét eiginlega Joseph de Veuster og var bóndason frá Tremeloo við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.