Rökkur - 01.12.1930, Síða 20

Rökkur - 01.12.1930, Síða 20
130 ROKKUR „Þaö stendur frammi fyrir þér,“ svaraöi kóngssonurinn. „Ilskufull álfkona haföi brugöiö mér í skrímslislíki og lagt á mig, aö með því einu móti gæti eg orðið leyst- ur úr álögunum, ef ung mær og saklaus fengist til þess að elska mig og eiga mig þrátt fyrir af- skræmisskap minn. Þú hefir undir- gengist að eiga mig og þar með eru álögin á enda.“ Kóngsson bauð henni arm sinn og leiddi hana inn í höllina. Skömmu siðar stóð brúðkaupið og liíði kóngsson með hinni fríðu og elskuverðu konu sinni langa æfi í friði og farsæld. Bauð hann föður hcnnar í brúðkauþið og fór hann síðar til þeirra hjóna og Iauk hjá þeim æfi sinni í hárri elli. En það er af báðum eldri systrunum að segja, að hjónaband þeirra varð hið ófarsælasta og rötuðu þær í víl og vansa að lokum. Kom þeim þannig makleg hefnd fyrir öfund þeirra og ilsku. Belgía. (Land og þjóð. — Handbók). Damien, pater (1840—89), belg- iskur trúboði, er var kallaður „postuli.hinna ,holdsveiku“. Hann hét eiginlega Joseph de Veuster og var bóndason frá Tremeloo við

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.