Rökkur - 01.12.1930, Page 21

Rökkur - 01.12.1930, Page 21
RÖKKUR 131 Spa i Belgíu. Louvain. Hann fór áriö 1864 til Sandwich-eyjanna og 1873 tók hann af frjálsum vilja a'8 sér prestsstöðu í holdsveikranýlendu á eyjunni Molokai. Þar vann hann naikið ogf g-ott starf, offraöi sér fyrir hina sjúku, sem sálusorgari og læknir. Eftir T2 ára dvöl á eyj- unni tók hann holdsveiki og dó fjórum árum síSar. Dautzenberg, Johan Michael ("1808—69), rithöf., einn af stuSn- ingsmönnum flæmsku hreyfingar- innar. Kunnasta bók hans er »,Volksleesboek“. Davignon, Julien (1854—T916), stjórnmálamaSur, af frakknesk- Lelgísk-þýskum ættum. 1907 var hann utanríkisráðherrá í de Trooz; ráSuneytinu og hélt þeirri stöSu i ráSuneyti Schollaert (frá 1908) og Brouqueville (frá 1911), og varS þaS hlutskifti Davignons aS taka á móti „ultimatum“ ÞjóSverja i ágúst 1914 og afhenda hiS fræga svar viS því, sem aSalskrifari ut- anríkisráSuneytisins samdi, Gaif- fier barón. Davignon hélt stöSu sinni þangaS til 1916, er hann sagSÍ af sér, vegna hrumleika, og and- aSist hann skömmu síSar. Delachoiax, Léon Fréderic Gust- ave, f. 1867, stjórnmálamaSur, kaþ. (íhaldsin.). MyndaSi samsteypu- stjórn 1918, er Belgía var leyst úr ánauSinni. 9*

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.