Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 21

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 21
RÖKKUR 131 Spa i Belgíu. Louvain. Hann fór áriö 1864 til Sandwich-eyjanna og 1873 tók hann af frjálsum vilja a'8 sér prestsstöðu í holdsveikranýlendu á eyjunni Molokai. Þar vann hann naikið ogf g-ott starf, offraöi sér fyrir hina sjúku, sem sálusorgari og læknir. Eftir T2 ára dvöl á eyj- unni tók hann holdsveiki og dó fjórum árum síSar. Dautzenberg, Johan Michael ("1808—69), rithöf., einn af stuSn- ingsmönnum flæmsku hreyfingar- innar. Kunnasta bók hans er »,Volksleesboek“. Davignon, Julien (1854—T916), stjórnmálamaSur, af frakknesk- Lelgísk-þýskum ættum. 1907 var hann utanríkisráðherrá í de Trooz; ráSuneytinu og hélt þeirri stöSu i ráSuneyti Schollaert (frá 1908) og Brouqueville (frá 1911), og varS þaS hlutskifti Davignons aS taka á móti „ultimatum“ ÞjóSverja i ágúst 1914 og afhenda hiS fræga svar viS því, sem aSalskrifari ut- anríkisráSuneytisins samdi, Gaif- fier barón. Davignon hélt stöSu sinni þangaS til 1916, er hann sagSÍ af sér, vegna hrumleika, og and- aSist hann skömmu síSar. Delachoiax, Léon Fréderic Gust- ave, f. 1867, stjórnmálamaSur, kaþ. (íhaldsin.). MyndaSi samsteypu- stjórn 1918, er Belgía var leyst úr ánauSinni. 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.