Rökkur - 01.12.1930, Side 22
132 R Ö K K U R
Torgið í Bonn. (Sbr. söguna „Minnisstæðasta stundin“).
Dender (Dendre), fljót i Austur-
Flandern, sameinast Schelde við
Dendermonde; er 117 km. á lengd
og eru 65 km. skipgengir.
Dendermonde (á frakknesku:
Termónde), bær í Austur-Flanders,
25 km. fyrir norð-vestan Bruxelles,
];ar sem Dendre rennur í Schelde.
í bærium eru vopna- og litunar-
verksmiðjur, teiknunarakademí og
kirkja, sem í hangir málverk eftir
van Dyke. — Brend af Þjóðverj-
um 1914.
Deurne, bær í Antwerpenhéraði,
4 km. fyrir austan Antwerpen,
13000 íb.
Devaux, Paul Louis Isidore
(1801—80), stjórnmálamaður. —
Einn þeirra manna, er stóðu
íremstir í flokki að koma á sjálf-
stæði landsius 1830. Hafði mikil
áhrif' á stjórnmál landsins' um
skeið. Skrifaði aðallega í ,,Revue
Nationale“.
Disst, bær í Brabant við ána
Demer, 8300 íbúar. Vefnaðarverk-
smiðjur, bruggunarhús; fram-
leiðsla á fiðlustrengjum. Var áður
víggirt borg. Bardagi þar 13. ágúst
1914.
Dinant, borg í Namurhéraði við
Meuse, 7700 íbúar. í Dinant er
kirkja í gotneskum stíl með 68 m.
hámn turni. Framleiðsla: Teppi,
járn- og koparvarningur, pappír,
sápa, leður. Dinant er ein af elstu