Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 22

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 22
132 R Ö K K U R Torgið í Bonn. (Sbr. söguna „Minnisstæðasta stundin“). Dender (Dendre), fljót i Austur- Flandern, sameinast Schelde við Dendermonde; er 117 km. á lengd og eru 65 km. skipgengir. Dendermonde (á frakknesku: Termónde), bær í Austur-Flanders, 25 km. fyrir norð-vestan Bruxelles, ];ar sem Dendre rennur í Schelde. í bærium eru vopna- og litunar- verksmiðjur, teiknunarakademí og kirkja, sem í hangir málverk eftir van Dyke. — Brend af Þjóðverj- um 1914. Deurne, bær í Antwerpenhéraði, 4 km. fyrir austan Antwerpen, 13000 íb. Devaux, Paul Louis Isidore (1801—80), stjórnmálamaður. — Einn þeirra manna, er stóðu íremstir í flokki að koma á sjálf- stæði landsius 1830. Hafði mikil áhrif' á stjórnmál landsins' um skeið. Skrifaði aðallega í ,,Revue Nationale“. Disst, bær í Brabant við ána Demer, 8300 íbúar. Vefnaðarverk- smiðjur, bruggunarhús; fram- leiðsla á fiðlustrengjum. Var áður víggirt borg. Bardagi þar 13. ágúst 1914. Dinant, borg í Namurhéraði við Meuse, 7700 íbúar. í Dinant er kirkja í gotneskum stíl með 68 m. hámn turni. Framleiðsla: Teppi, járn- og koparvarningur, pappír, sápa, leður. Dinant er ein af elstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.