Rökkur - 01.12.1930, Page 23

Rökkur - 01.12.1930, Page 23
R Ö K K U R 133 borgum í Belgíu og var áöur vel ■viggirt, en viggirSingarnar hafa ekki lengur hernaöarlega þýSingu. ÞjóSverjar réSu á Dinant þ. 15. ágúst 1914 og brendu borginaþ.21. —24. ágúst s. á. og drápu fjölda iiu'ianna. Dixmude (á flæmsku: Dixmuid- en), bær i Vestur-Flanders, á iiægri bakka Yser, 32 kro. fyrir sunnan Bruges, 4000 íb. MiSstöS verslunar meS landbúnaSarafurSir, stórgripi, smjör, osta. A valdi ÞjóSverja frá 10. nóv. 1914 til 29. sept. 1918. Dour, bær i Hainaut, 13000 íb. K.olanámur i nágrenninu. Ducpétiaux, Éduouard (1804— 1868),. vann aS skilnaSi NiSurlanda (Holl. og Belg.). ASallífsverk hans var aS endurbæta fangelsaskipulag í Belgíu og skrifaSi hann mikiS um fangelsismál. Duqesnoi, Francois eSa Frans von Kenoy, í Italíu kallaSur Fiam- mingo (1594—1643). flæmskur myndhöggvari. I uerSi í Rómaborg. -- VarS frakkneskur hirSmynd- höggvari 1642. Var hann sérstak- ltga frægur fyrir hinar fögru barnamyndir sínar. Dyle, á, sem hefir upptök sín í Brabant og rennur i Schelde, þá er hún hefir sameinast Nethe, 86 km. á lengd. Edelinck, Gerard (1640—1707)

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.