Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 23

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 23
R Ö K K U R 133 borgum í Belgíu og var áöur vel ■viggirt, en viggirSingarnar hafa ekki lengur hernaöarlega þýSingu. ÞjóSverjar réSu á Dinant þ. 15. ágúst 1914 og brendu borginaþ.21. —24. ágúst s. á. og drápu fjölda iiu'ianna. Dixmude (á flæmsku: Dixmuid- en), bær i Vestur-Flanders, á iiægri bakka Yser, 32 kro. fyrir sunnan Bruges, 4000 íb. MiSstöS verslunar meS landbúnaSarafurSir, stórgripi, smjör, osta. A valdi ÞjóSverja frá 10. nóv. 1914 til 29. sept. 1918. Dour, bær i Hainaut, 13000 íb. K.olanámur i nágrenninu. Ducpétiaux, Éduouard (1804— 1868),. vann aS skilnaSi NiSurlanda (Holl. og Belg.). ASallífsverk hans var aS endurbæta fangelsaskipulag í Belgíu og skrifaSi hann mikiS um fangelsismál. Duqesnoi, Francois eSa Frans von Kenoy, í Italíu kallaSur Fiam- mingo (1594—1643). flæmskur myndhöggvari. I uerSi í Rómaborg. -- VarS frakkneskur hirSmynd- höggvari 1642. Var hann sérstak- ltga frægur fyrir hinar fögru barnamyndir sínar. Dyle, á, sem hefir upptök sín í Brabant og rennur i Schelde, þá er hún hefir sameinast Nethe, 86 km. á lengd. Edelinck, Gerard (1640—1707)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.