Rökkur - 01.12.1930, Síða 24

Rökkur - 01.12.1930, Síða 24
134 R 0 K K U R Charleroi í Belgíu. flæmsk-frakkneskur koparstungu- maöur. Einhver frægasti maöur á því svi'ði, sem uppi hefir verið. Stórfrægar eru ýmsar andlits- myndir hans, stungnar í kopar eítir teikningum hans sjálfs. Eecloo, hær i Austur-Flanders, nálægt Lys-fljóti (Liéve), 13.700 ib. Ullar og haðmullarverksmiðjur. Eekhoud, Georges (f. 1854), rit- höf., f. í Antwerpen. Var flæmsk- ur að ætt, en var mentaður á frakkneska vísu. Er einhver fræg- asti rith. Belgíumanna. Lýsingar hans á flæmsku sveitalífi eru mjög dásamaðar. Af sögum hans má nefna „Kees Doorik“ og „Kermes- ses“. Árið 1881 fór hann að gefa út tímaritiÖ „Le Belgique“, og var þa5 mjög víðfrægt. Elizabet, Valerie (f. 1876), drotning í Belgíu. Hún er borin hertogaynja af Bayern, dóttir hins víöfræga augnlæknis Karls Theo- dors; giftist 1900 Albert konungi, þá prinsi, og kornu þau hjón til valda 1909. Eiga þau þrjú börn. Drotningin las læknisfræði fyr á árum. og fer mikið orS af því, hve mjög hún hefir látiS þau mannúS- ar- og velferSarmál, sem rnaSur hennar ber fyrir brjósti, til sín taka. Á styrjaldarárunum lagSi hún sig alla fram. til þess aS hjálpa binum bágstöddu, og kom þá skýr- ast í ljós hugrekki hennar, útheldni

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.