Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 24

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 24
134 R 0 K K U R Charleroi í Belgíu. flæmsk-frakkneskur koparstungu- maöur. Einhver frægasti maöur á því svi'ði, sem uppi hefir verið. Stórfrægar eru ýmsar andlits- myndir hans, stungnar í kopar eítir teikningum hans sjálfs. Eecloo, hær i Austur-Flanders, nálægt Lys-fljóti (Liéve), 13.700 ib. Ullar og haðmullarverksmiðjur. Eekhoud, Georges (f. 1854), rit- höf., f. í Antwerpen. Var flæmsk- ur að ætt, en var mentaður á frakkneska vísu. Er einhver fræg- asti rith. Belgíumanna. Lýsingar hans á flæmsku sveitalífi eru mjög dásamaðar. Af sögum hans má nefna „Kees Doorik“ og „Kermes- ses“. Árið 1881 fór hann að gefa út tímaritiÖ „Le Belgique“, og var þa5 mjög víðfrægt. Elizabet, Valerie (f. 1876), drotning í Belgíu. Hún er borin hertogaynja af Bayern, dóttir hins víöfræga augnlæknis Karls Theo- dors; giftist 1900 Albert konungi, þá prinsi, og kornu þau hjón til valda 1909. Eiga þau þrjú börn. Drotningin las læknisfræði fyr á árum. og fer mikið orS af því, hve mjög hún hefir látiS þau mannúS- ar- og velferSarmál, sem rnaSur hennar ber fyrir brjósti, til sín taka. Á styrjaldarárunum lagSi hún sig alla fram. til þess aS hjálpa binum bágstöddu, og kom þá skýr- ast í ljós hugrekki hennar, útheldni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.