Rökkur - 01.12.1930, Page 25
RÖKKUR
135
og mannkærleikur. Óþreytandi
vann hún a‘ö þvi að koma skipu-
lagi á hjúkrun sjúkra, á hörm-
ungarárum þjóðar sinnar, og' hlaut
hún þá, ásamt manni sínum, svo
mikla ást og virSingu allrar hinn-
ar belgísku þjóSar, aS fá munu
dæmi þess, aS annaS konungfólk
hafi hlotiS meiri vinsældir sinnar
þjóSar. Þann 23. nóv. 1918 hélt
hún innreiS sína í Bruxelles ásamt
manni sínum.
Elskamp, Max, belgiskt-frakk-
neskt skáld, f. 1862.
Ensival, borg í Liége-héraSi viS
fijótiS Vesdre, 17 km. fyrir norS-
an Spa, 7000 íb. KlæSa og vefnaS-
arverksm., litunarhús.
Ensor, James, belgiskur málari,
f. 1860. Hefir málaS ágætar and-
litsmyndir og landslagsmyndii;.
Einn þeirra mann er braut express-
ionismanum leiS.
Etterbeek, ein af útjaSraborg-
um Bruxelles, 33.000 íb. ISnaSur:
Skotfæri, litun, sútun.
Eupen, borg viS ána Vesdre á
landamærum Þýskalands, 256 m.
yfir sjávarflöt. Fræg heilsustöS.
14.000 íb., flestir kaþ. VefnaSar og
sútunarsmiSjur og mikill annar
iSnaSur.
Borg þessi var hluti af Prúss-
landi síSan 1814, en svo var ákveS-
iS í VersalafriSarsamningunum,
aS Belgía skyldi fá Eupen, ef
íbúarnir ekki mótmæltu innan sex
mánaSa. A8 eins fáir íbúanna mót-
mæltu og viSurkendi ÞjóSabanda-
lagiS 1920 yfirráS Belgíu yfir
Eupen (og Malmedy. Sbr. síSar).
— Eupen og Malmady héruS eru
371 □ km. á stærS.
Evenepoel, Henri Jaques Edou-
ard (1872—99), belgiskur málari.
ASalverk hans eru úr nútíSinni;
eitthvert frægasta málverk hans
heitir „Spánverji í París“, og er
þaS á safninu í Ghent,
Fjandlnn er laus
eða Kölski finnur upp brennivínið.
Þýtt hefir Stgr. Th.
Tveir jarSeigenduráttueinusinni
í landamerkjaþrætu. Hvorugan
skorti vitni og báru þau, aS hvor
þeirra um sig hefSi á réttu aS
standa, og á meSal vitna þessara
voru tvö, sem gengiS höfSu í
svarta skóla hjá Kölska sjálfum
og viSdregiS honum sálir sínar.
BæSi þessi vitni höfSu hvort í sínu
lagi veriS aS strita viS þaS ein-
hverja nóttina, aS setja ranga
merkissteina, eftir því sem þau
sögSu hvort um sig, aS landamerk-
in hefSu veriS, og höfSu þau meS
sínum fítons-anda listum reynt aS
útbúa steinana þannig, aS þeir
hefSu útlit fyrir aS vera búnir aS
standa i marga mannsaldra. SíSan