Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 25

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 25
RÖKKUR 135 og mannkærleikur. Óþreytandi vann hún a‘ö þvi að koma skipu- lagi á hjúkrun sjúkra, á hörm- ungarárum þjóðar sinnar, og' hlaut hún þá, ásamt manni sínum, svo mikla ást og virSingu allrar hinn- ar belgísku þjóSar, aS fá munu dæmi þess, aS annaS konungfólk hafi hlotiS meiri vinsældir sinnar þjóSar. Þann 23. nóv. 1918 hélt hún innreiS sína í Bruxelles ásamt manni sínum. Elskamp, Max, belgiskt-frakk- neskt skáld, f. 1862. Ensival, borg í Liége-héraSi viS fijótiS Vesdre, 17 km. fyrir norS- an Spa, 7000 íb. KlæSa og vefnaS- arverksm., litunarhús. Ensor, James, belgiskur málari, f. 1860. Hefir málaS ágætar and- litsmyndir og landslagsmyndii;. Einn þeirra mann er braut express- ionismanum leiS. Etterbeek, ein af útjaSraborg- um Bruxelles, 33.000 íb. ISnaSur: Skotfæri, litun, sútun. Eupen, borg viS ána Vesdre á landamærum Þýskalands, 256 m. yfir sjávarflöt. Fræg heilsustöS. 14.000 íb., flestir kaþ. VefnaSar og sútunarsmiSjur og mikill annar iSnaSur. Borg þessi var hluti af Prúss- landi síSan 1814, en svo var ákveS- iS í VersalafriSarsamningunum, aS Belgía skyldi fá Eupen, ef íbúarnir ekki mótmæltu innan sex mánaSa. A8 eins fáir íbúanna mót- mæltu og viSurkendi ÞjóSabanda- lagiS 1920 yfirráS Belgíu yfir Eupen (og Malmedy. Sbr. síSar). — Eupen og Malmady héruS eru 371 □ km. á stærS. Evenepoel, Henri Jaques Edou- ard (1872—99), belgiskur málari. ASalverk hans eru úr nútíSinni; eitthvert frægasta málverk hans heitir „Spánverji í París“, og er þaS á safninu í Ghent, Fjandlnn er laus eða Kölski finnur upp brennivínið. Þýtt hefir Stgr. Th. Tveir jarSeigenduráttueinusinni í landamerkjaþrætu. Hvorugan skorti vitni og báru þau, aS hvor þeirra um sig hefSi á réttu aS standa, og á meSal vitna þessara voru tvö, sem gengiS höfSu í svarta skóla hjá Kölska sjálfum og viSdregiS honum sálir sínar. BæSi þessi vitni höfSu hvort í sínu lagi veriS aS strita viS þaS ein- hverja nóttina, aS setja ranga merkissteina, eftir því sem þau sögSu hvort um sig, aS landamerk- in hefSu veriS, og höfSu þau meS sínum fítons-anda listum reynt aS útbúa steinana þannig, aS þeir hefSu útlit fyrir aS vera búnir aS standa i marga mannsaldra. SíSan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.