Rökkur - 01.12.1930, Síða 26
136
R 0 K K U R
klifiuðu þeir báSir upp á fjall
nokkurt og voru í eldmanna líki.
Og ó'Sara en annar var upp kom-
inn, þá var hinn þar líka. En hvor-
ugur vissi um annars ætlun. Þá
spurSi annar eldmaðurinn hinn:
„HvaS ert þú að gera hér?“
„HvaS varSar þig um þaS?“,
svarar hinn, „segSu mér fyrst hvaS
þú ert aS gera.“
„Eg ætla aS setja merkissteina
og draga merkjalínuna þar sem
hún aS réttu lagi á aS vera.“
„Eg er nú búinn aS því; þarna
standa steinarnir, og þarna liggja
landamerkin."
„ÞaS er ekki rétt. Nei, svona
liggja landamerkin! Hann drottinn
minn hefir sagt mér, aS eg
hafi á réttu aS standa og aS eg
megi ekki láta undan.“
“Hver er hann drottinn þinn?
ÞaS er víst fallegur karl!“
„Fjandinn er drottinn minn,
skák þér!“
„ÞaS er ósatt, hann er minn
drottinn, og hann hefir sagt, aS
eg hafi á réttu aS standa og aS eg
skuli ekki láta undan.“
„SnautaSu burt þegar í staS eSa
þú skalt hafa verra af.“
Þarna jókst nú orS af orSi og
lenti í hörkurifrildi, þangaS til
annar eldmaSurinn rak hinum á
hann og þaS svo duglega, aS haus-
inn fauk af og skoppaSi niSur eft-
ir fjallinu. En eldmaSurinn haus-
lausi hljóp á eftir eldhausnum af
sér og ætlaSi aS ná honum og setja
hann á sig aftur. En hann gat
ekki náS honum fyrr en lengst niS-
ur í undirdjúpunum. Eniþeim svif-
unum, er annar eldmaSurinn rak
hinum þennan rokna löSrung og sá
löðrungaSi hljóp eftir höfSi sínu,
þá kom þriSji eldmaSurinn til
hins, sem eftir stóS, og sagSi:
„HvaS hefir þú gert?“
„HvaS varSar þig um þaS og
hvaS hefir þú yfir mér aS segja?
SnáfaSu burt þegar í staS, eSa eg
geri þér sömu skil og honum.“
„BerSu ekki meiri virSingu fyr-
ir mér en þetta, þrjóturinn þinn,
veistu ekki aS eg er fjandinn, þinn
drottinn og herra?“
„Þótt þú værir fjandinn sjálfur
i tíunda veldi, þá hirSi eg ekki hót
um þaS. Þér er velkomiS aS kljást
viS mig, ef þig langar til.“
„Já, eg skal kljá þig, svo aS þig
skal minni til reka, meSan þú lifir.“
Og óSrar tók fjandinn aS dusta
ba,nn til svo alt fjalliS varS í einu
neistaflugi.
En meSan sem hæst stóS á þessu
sætti eldmaSurinn færi og þreif í
hnakk^nn á Kölska, hélt honum
blýföstum og sagSi viS hann : „Nú
ertu á mínu valdi og nú skaltu
finna aS þú ert undir manns hend-
ur lcominn; þú ert nógu oft búinn
aS snúa fólk úr hálsliSnum, nú
skaltu reyna sjálfur hvernig þaS
er.“ Þar meS tók hann aS snúa
fjandann úr hálsliSnum, en er