Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 27

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 27
RÖKKUR 137 fjandinn sá aS eldmanninum var full alvara, þá fór hann aS biSja gott fyrir sig, baS hann blessaSan aS vægja sér og sagSist skyldu gera alt, sem hann krefSist af sér.“ „Jæja þá,“ sagSi eldmaSurinn, „fyrst þú sárbænir mig svona, þá skal eg sleppa þér, en þú verSur þá fyrst aS skila mér aftur blaS- inu meS skuldbindingunni fyrir sálu minni, og svo verSurSu aS lofa mér, — já, þú verSur aS. sverja mér viS ömmu þína, aS þú eigir ekki minstu hót i mér héSan í frá og aS þú skulir ekki knýja nokkra mannlega sál til aS heit- bindast þér 'framar." Hvort sem nú Kölska þótti ljúft eöa leitt, þá var honum nauSugur einn kostur aS ganga aS þessu til aS bjarga lifi sínu. Hann fékk eld- manninum aftur skuldbindingar- blaSiS, og sór honum viS ömmu sína, aS hann ætti ekkert í honum frainar, og aS hann skyldi ekki framvegis knýja nokkra mannlega sál til aS heitbindast sér. AS því búnu slepti eldmaSurinn fjandan- u'm aftur. Er er fjandinn var orSinn laus aftur, þá tók hapn stökk mikiS aftur á bak, svo aS eldmaöurinn skyldi ekki ná sér aftur og sagSi: „Nú er eg frjáls, en þó eg hafi skil- aS þér aftur skuldbindingarblaöinu þínu, flóniö þitt, og þó eg hafi gef- iö þér loforÖ og svariS þér, aS eg eigi ekkert í þér framar, þá hefi eg samt aldrei lofaö þér því, aS eg skyldi ekki snúa þig úr háls- liöunum, Og nú skaltu deyja hér þegar í staS fyrir þaS, aS þú hefir haldiS mér í kreppu og ætlaS aö snúa mig úr hálsliSunum.“ ÓSara en fjandinn slepti oröinu flaug hann á eldmanninn, og ætl- aSi aS drepa hann. EldmaSurinn slapp samt úr greipum hans og hijóp inn í skóginn, en fjandinn rann á eftir honum og var rétt á bælum hans : Loksins fann eldmaS- urinn ráS til aS foröa sér. Hann kom aS gömlu beykitré, sem holt var innan og meS gati ,á niSur viö ræturnar. Þar skreiö hann inn og ætlaSi aS fela sig fyrir fjandanum. En af því hann var allur af eldi frá hvirfli til ilja, þá stóö birta af trénu í náttmyrkrinu og sá þá íjandinn, hvar hann hafSi leynt sér, hljóp'þangaS óSara og ætlaSi aS gripa í stórutána á honum. En eldmaöurinn innan í trénu heyrSi fótatak hans og skreiS hærra upp. Fjandinn skreiS þá líka inn í tréö, en hinn klifraöi upp hærra og hærra og fjandinn á eft- ir. Nú vildi svo til aS ofan til á trénu var stórt gat og þegar eld- maSurinn sá þaS, þá smaug hann þar út. Og þegar hann var kom- inn út, þá tók hann eitthvaS og tróS því upp í gatiS efra, sem hann bafSi skriöiS út um, og slíkt hiS sama í neöra gatiS og bjó svo vel um meS galdralist sinni, aS fjand-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.