Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 29

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 29
RÖKKUR 139 vald, svo hann fékk þær þegar þeir voru dauðir og þurfti ekki að þjóna þeim eins og hann hafði orð- ið að gera fyrrum, þegar hann vildi ná sálum á sitt vald. Og þeg- at' menn höfSu drukkiS ótæpt og voru orSnir blekaSir af brennivín- inu, þá fóru þeir aS rífast, fljúg- ast á og berjast og hálsbrutu hver- ir aSra, svo fjandinn þurfti ekki sjálfur aS hafa fyrir því, aS súna þá úr hálsliSunum. ÁSur hafSi honum þótt gott, þegar honum bættist ein sál á viku þar neSra í Víti, en nú komu þær í tuga og hundraSa tali, og fyrr en áriS var á enda, var Víti orSiS of lítiS, svo aS fjandinn kom ekki fleirum fyr- ir og varS aS auka nýrri byggingu viS húsakynni sín. Þetta er þá mergurinn málsins, aS frá þeim tíma, er fjandinn slapp ur beykitrénu gamla, er brennivin- iS upp komiS, og frá þeim tíma er brenniviniS kom inn í heiminn verSur fyrst meS fullum sanni sagt, aS fjandinn sé laus. Viðreisnarstarfið í Frakklandi. Menn munu alment minnast þess enn í dag, aS fyrstu vikur heims- styrjaldarinnar bjuggust menn al- ment viS því um allan heim, aS fljótlega myndi til skarar skríSa — aS eftir nokkura mánuSi í lengsta lagi yrSi friSur kominn á. Þessir spádómar rættust ekki. Styrjöldin hófst, sem kunnugt er, um mánaSamótin júlí og ágúst 1914 og vopnahlé var eigi samiS fyrr en þ. 11. nóv. 1918. Því leng- ui sem leiS, því lengur sem] barist var og unniS aS því aS leggja í eySi mannvirki, jukust áhyggjur manna aS sama skapi um þaS, hvernig ganga mundi aS reisa alt úr rústum á þeim svæSum, þar sem fariS hafSi veriS yfir meS báli og brandi, sumstaSar mörg- um sinnum. Og þegar loks hildar- leiknum lauk bjuggust menn viS, aS viSreisnarstarfiS mundi taka áratugi. En þeir spádómar hafa heldur ekki staSist. ViSreisnar- starfiS hefir víSast gengiS langt- um betur en nokkur maSur gerSi sér vonir um á þeim tíma. Til fróSleiks skal nú minst nokkuS á viSreisnarstarfiS í einu héraSi Frakklands, þar sem miklar orust- ur voru margsinnis háSar í heims- styrjöldinni. Er óþarft aS geta um viSreisnarstarfiS í öllum ófriSar- héruSunum, því aS viSreisnar- starfssagan er svipuS i þeim öll- um. SommehéraSiS , vesturhluti Picardie, er 6277 □ kílóm. á stærS og íbúatalan var 1921 425.000. HöfuSstaSur héraSsins, sem er kent viS ána Somme, er Amiens.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.