Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 30

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 30
140 RÖKKUR Þó ber þess ;rð geta, að önnur héruS í Frakklandi urSu enn ver úti. Þó var barist oft og mikið i Sommehéraöi öll styrjaldarárin. ÞjóSverjar lögSu áherslu á, aS ná Amiens á sitt vald. En þaS fór líkt um Arniens og Verdun og Rheims. Um allar þessar borgir var barist af mikilli heift og þær voru allar lagSar í eySi aS miklu leyti. En ÞjóSverjar náSu þeim ekki á sitt vald. Þó komust ÞjóS- verjar eitt sinn inn í Amiens, en urðu aftur aS hörfa undan. (Þeir náSu borginni á sitt vald 2. sept. 1914 og héldu henni þangaS til í Marneorustunni 14. sept). — TaliS er, aS 280.000 íbúanna hafi neySst til þess aS hverfa á braut frá heitn- ilum sínum í SommehéraSi á ófriS- arárunum. Þó telja sumir, a0 þessi tala sé of há. En ábyggilegri töl- ur eru fyrir hendi um hvaS lagt var í eýSi i héraSinu, sem sé: 448 sveitaþorp, 596 skólar, 40.335 hús (algerlega), 18.766 (aS meira eSa minna leyti), 800.000 ekrur lands, þar af 381.400 af fullræktuSu landi, 1.099 verksmiSjur, 7.144 km. þjóSvega og 220 km. járnbrauta. En hvaS hefir þá veriS gert á þessum slóSum þessi tólf ár, sem liSin eru, síSan heimsstyrjöldinni lauk? í stuttu máli: í SommehéraSi hafa styrjaldarsárin veriS grædd aS mestu. Skotgrafir sjást nú hvergi, þjóSvegirnir hafa veriS lagSir aS nýju eSa endurbættir og járnbrautirnar i héraSinu eru nú 68 km. lengri en áriS 1914. íveru- hús og gripahús hafa veriS end- urreist. Þau eru óbrotnari á aS sjá en þau, sem fyrir voru 1914 og minna í (lest boriS, en þau eru yfirleitt betur bygS og þægilegri til íbúSar en gömlu húsin. Dóm- kirkjan í Amiens hefir veriS bygS upp, eftir því sem þurfa þótti, fyr- ir gjafafé frá Bretlandi og Banda- ríkjunum. AS vísu þurfti ekki aS byggja Amiens upp frá grunni, eins og segja má um Arras, t. d., en þar eru þó heil svæði, þar sem eingöngu eru ný hús. AllvíSa í Amiens var hægt aS byggja gömlu húsin upp. — Þó iSnaSur sé nokk- ui í SommehéraSi lifa flestir íbú- anna á landbúnaSi. Yfirleitt stend- ur þar alt í blóma; miklu færra, en viS mátti búast, minnir á heims- styi'jöldina. ÞaS eru helst her- mannagreftrunarstaSirnir, sem minna menn á styrjöldina. Menn fara ekki langt áSur en slíkur staSur kemur í ljós og ef lengra er haldiS annar og fleiri. Þar hvíla þeir í tugþúsundatali, sem tróSu blóSugan valinn á þessum slóSum fyrir liSlega áratug. Sár foldarinn- ar hafa græSst, en krossaraSirnar hvitu og óendanlegu eru þögult vitni þess sem var.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.