Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 31

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 31
ROKKUR 141 Frá Irlandi. Dublin, höfuSstaður írska frí- ríkisins, er á austurströnd eyjunn- ar, beggja megin árinnar Liffey, þar sem hún rennur í írlandshaf. íbúatala borgarinnar er nú um 300 þúsund. Dublin er aSaliSnaðar- og verslunarmiöstöð landsins, enda þótt aSrar borgir, svo sem Cork og Limerick séu þýSingarmiklar iðnaSar- og útflutningsborgir. — ViSreisnarstarfinu i írlandi miSar vel áfram og hefir þaS orSiS hlut- skifti þessara borga aS verSa viS- reisnarstarfinu til mikillar efling- ar, Dublin þó mestrar. Dublin hef- ii frá náttúrunnar hendi hafnar- lægi fyrir stórskip, en hafnarbæt- ur hafa veriS gerSar þar svo mikl- ar og góSar, aS stærstu úthafsskip hafa not af höfninni. Er og enn verið aS stækka og bæta höfnina. ViS ána Liffey hefir veriS gerS höfn fyrir a!t aS 12.000 smálesta skip, en síSustu tvo mannsaldra hefir veriS mokaS upp sem nemur 50 miljónum smálesta til dýpkun- ar og til þess aS halda hafnarbotn- inum hreinum. Upp'moksturinn hefir síðan verið notaSur til upp- fyllingar í nánd viS höfnina. Þar eru nú skipasmíSastöSvar, kom- geymar og olíugeymar. Hafnar- bakkarnir eru alls 6 enskar mílur á lengd og viS höfnina eru alls 62 lyftivélar (hegrar). . Getur hin öflugasta þeirra lyft 100 smálest- um 75 fet yfir sjávarmál. Frystí- 'hús og vöruskemmur til geymslu hverskonar afurSa eru viS höfn- ina. Höfnin hefir járnbrautarsam- band viS alla helstu staSi í írlandi og ágætir þjóSvegir liggja frá Dublin út um landiS. Skipasam- göngur hefir Dublin viS allar helstu borgir Bretlands og megin- landsins og annara heimsálfna. Meginhluti landbúnaSarafurSa og iSnaðarvarnings sem út er flutt, fer fiá Dublin. Helstu landbúnaS- arafurðir sem fluttar era frá Dubl- in, eru stórgripir, til slátrunar í Bretlandi, flesk, egg, stundum alt aS því 150 smálestir á dag sumar- mánuSina o. s. frv. Af öSrum af- urSum má nefna allskonar drykki, whisky, bjór, gosdrykki, kex, ým- iskonar línvarning o. fl. Innflutt er aftur á móti mest kol, sement, járn, stál og timbur, olíur, pappír, Sykur, te, tóbak 0. fl. LandbúnaSur er þýSingarmesti atvinnuvegurinn í írlandi. Útflutn- ingur mjólkurafurða, eggja og gripa vex hröSum fetum. írsk mjólk í dósum þykir ágæt og er nú orSiS flutt út afarmikiS af henni. Annar þýSingarmesti at- vinnuvegur íra er framleiðsla ým- iskonar vefnaSarvöru, (línvöru, ullardúka, silki o. s. frv. Þykja írskar vefnaSarvörur ágætar og hafa þær m. a. verið- á boSstólum hér í bæ um alllangt skeiS. — í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.