Rökkur - 01.12.1930, Page 32

Rökkur - 01.12.1930, Page 32
142 RÖKKUR Dublin er stór skipasmíðastöö og ýmiskonar verksmiðjur, sem of langt yrði upp aö telja. Bókaút- gáfa og blaSa er mikil í írlandi. Talbot Press, Ltd., Dublin, hefir serstaklega lagt stund á útgáfu bóka, sem snerta írland, urn land- iö og þjóðina, listir og atvinnu- vegi og stjórnmálasögu íra. — Enskur blaðamaSur, sem ný- lega hefir ferSast um írland, kveti- ur viðhorf íra í garS Breta hafa breytst mjög til batnaSar; nú séu allar horfur á, aS samkomulagiS geti orSiS gott í framtíSinni. PilaSamaSur þessi, Valentine Willi- ams, sem hefir skrifaS grein um írland í Daily Mail nýlega, grein, sem hann kallar „Ireland smiles again“ (írland brosir aftur), fer inörgum orSum um þetta breytta viShorf og hinar miklu framfarir, sem orSiS hafa síSan friSur komst á í landinu. írland íefir og, segir Mr. Williams, afar mikla mögu- leika sem ferSamannaland. Land- iS er fagurt, vegir góSir og gisti- hús mörg og góS, og ágæt skilyrSi til þess aS iSka hverskonar íþrótt- ir, sport og veiSiskap. Mikla áherslu kveSur hann nú lagSa á aS kenna þjóSinni írsku (keltnesku) og blöSin birta iSulega greinar á því máli, en eins ''g Iri nokkur sagSi: ..Þeir, sem tala írsku geta ekki lesiS hana, en þeir sem geta lesiS hana geta ekki gert1 sig skilj- anlega.“ Er hér átt viS bændurna og kennarana. AuSvitaS er þetta í gamni sagt. Irska er nú skyldu- námsgrein í skólunum og verSur kenslunni vafalaust haldiS áfram. Hitt er annaS mál, hvort írar kasta nokkru sinni frá sér enskunni sem daglegu máli. Því mikill meiri hluti þjóSarinnar notast viS enskt mál einvörSungu. LanflliúnaSnr í Bretlandi. LandbúnaSur í Bretlandi hefir tekiS miklum breytingum frá því um 1870. — Fyrir sextíu árum voru yi hlutar af löndum bænda akrar, en nú eru ýs hlutar gras- lendi. Þótt menn, sem eSlilegt er, tali um Bretland sem námu-iSnaS- ar og verslunarland, þá hefir land- búnaSurinn þar afarmikla þýS- ingu, meiri en menn alment gera sér ljóst, enda er þaS vitrum og framsýnum Bretum hiS mesta áhyggjuefni, hve bændur eiga erfitt uppdráttar. Samkvæmt upplýsingum frá landbúnaSarráSuneytinu, er land- búnaSur stundaSur þar i landi á 45.053.230 ekrum lands — af 56.204.368 — og svarar þaS til 80.16%. Ekrufjöldinn (í ekru er 4046 □ m.) sundurliSast þannig: Akrar 13.244.430 ekrur, tún (per-

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.