Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 33

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 33
RÖKKUR 143 manent grass) 16.925.032 ekrur, beitilönd 14.883.768 ekrur. Þar af cru í Englandi og Wales 30.680.000 ekrur og í Skotlandi 14.372.000. Búskapurinn í Englandi er mjög frábrugöinn þvi, sem tíökast í stóru löndunum, svo sem Banda- ríkjunum, Argentinu, Rússlandi og jafnvel Þýskalandi. Fáir ráða yfir meira landi en 3000 ekrum. í Eng- landi og Wales eru 216.700 bænd- ur, sem hafa aö eins 20 ekrum lands yfir að ráSa og þaöan af meira, en 159.800 undir 20 ekrum. Auk þess eru 4.500 bændur, sem leggja sérstaklega stund á alifugla- rækt og hafa undir 20 ekrur lands hver. Hlutföllin eru svipuö í Skot- landi. Ávaxtaræktun er ekki fram- kvæmd í stórum stíl í Bretlandi, nema aðallega berjarækt, því að hvorki jarövegs eöa veðurskilyröi eru ákjósanleg, nema sumstaSar í suSur hluta Englands. Kornteg- undir þrífast og vel á Bretlands- eyjum, en kornrækt er þar eðlilega í tiltölulega smáum stíl og geta breskir bændur því ekki kept viS bændur í kornyrkjulöndunum. 'Þessar staöreyndir hafa smám saman orsakaö breytingarnar, sem í upphafi var minst á, og er nú unniö aS því marki, aS Bretar geti framleitt nægilegt til heimanotk- unar af þeim matvörutegundum, sem best borgar sig aö rækta þar, þegar á alt er litiS, eins og nú horfir. ASaláhersla er því lögS á aö hvetja menn til aukinnar fram- ieiSslu mjólkurafuröa, alifugla, eggja, garSávaxta, gripafram- leiSslu, til sölu og slátrunar o. s. frv. Landbúnaöarráöuneytiö er þess nú hvetjandi, aö bændur leggi aöaláherslu á framleiöslu einnar afurSar til sölu (specialized farm- ing), en framleiöi jafnframt alt, sem þeir geta, til heimanotkunar. Lepia. Skeyti í lok ágústmánaöar hermdu, aö stjórnarbylting væri hafin í Perú. Leguia forseti væri lagöur á flótta á herskipi, en C'erro hershöfSingi heföi tekiö stjórnartaumana í sínar hendur. Augusto B. Leguia var stund- um kallaSur „Roosevelt Suöur- Ameríku“ af Bandaríkjamönnum, en í blööum Evrópu var hann oft kallaöur „Mussolini Perú.“ Leguia er viljasterkur maöur og mikil- hæfur — og þaö kom mönnum nokkuS á óvart, er honum var hrundiS úr völdum. En erfiSleikar af völdum kreppunnar munu hafa átt mikinn þátt i því, aö hann varS aS lúta í lægra haldi. ÁriS 1903 var Leguia fulltrúi amerisks vátryggingarfélags í Lima. Hann haföi þá óbeit á stjórnmálum, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.