Rökkur - 01.12.1930, Side 33

Rökkur - 01.12.1930, Side 33
RÖKKUR 143 manent grass) 16.925.032 ekrur, beitilönd 14.883.768 ekrur. Þar af cru í Englandi og Wales 30.680.000 ekrur og í Skotlandi 14.372.000. Búskapurinn í Englandi er mjög frábrugöinn þvi, sem tíökast í stóru löndunum, svo sem Banda- ríkjunum, Argentinu, Rússlandi og jafnvel Þýskalandi. Fáir ráða yfir meira landi en 3000 ekrum. í Eng- landi og Wales eru 216.700 bænd- ur, sem hafa aö eins 20 ekrum lands yfir að ráSa og þaöan af meira, en 159.800 undir 20 ekrum. Auk þess eru 4.500 bændur, sem leggja sérstaklega stund á alifugla- rækt og hafa undir 20 ekrur lands hver. Hlutföllin eru svipuö í Skot- landi. Ávaxtaræktun er ekki fram- kvæmd í stórum stíl í Bretlandi, nema aðallega berjarækt, því að hvorki jarövegs eöa veðurskilyröi eru ákjósanleg, nema sumstaSar í suSur hluta Englands. Kornteg- undir þrífast og vel á Bretlands- eyjum, en kornrækt er þar eðlilega í tiltölulega smáum stíl og geta breskir bændur því ekki kept viS bændur í kornyrkjulöndunum. 'Þessar staöreyndir hafa smám saman orsakaö breytingarnar, sem í upphafi var minst á, og er nú unniö aS því marki, aS Bretar geti framleitt nægilegt til heimanotk- unar af þeim matvörutegundum, sem best borgar sig aö rækta þar, þegar á alt er litiS, eins og nú horfir. ASaláhersla er því lögS á aö hvetja menn til aukinnar fram- ieiSslu mjólkurafuröa, alifugla, eggja, garSávaxta, gripafram- leiSslu, til sölu og slátrunar o. s. frv. Landbúnaöarráöuneytiö er þess nú hvetjandi, aö bændur leggi aöaláherslu á framleiöslu einnar afurSar til sölu (specialized farm- ing), en framleiöi jafnframt alt, sem þeir geta, til heimanotkunar. Lepia. Skeyti í lok ágústmánaöar hermdu, aö stjórnarbylting væri hafin í Perú. Leguia forseti væri lagöur á flótta á herskipi, en C'erro hershöfSingi heföi tekiö stjórnartaumana í sínar hendur. Augusto B. Leguia var stund- um kallaSur „Roosevelt Suöur- Ameríku“ af Bandaríkjamönnum, en í blööum Evrópu var hann oft kallaöur „Mussolini Perú.“ Leguia er viljasterkur maöur og mikil- hæfur — og þaö kom mönnum nokkuS á óvart, er honum var hrundiS úr völdum. En erfiSleikar af völdum kreppunnar munu hafa átt mikinn þátt i því, aö hann varS aS lúta í lægra haldi. ÁriS 1903 var Leguia fulltrúi amerisks vátryggingarfélags í Lima. Hann haföi þá óbeit á stjórnmálum, en

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.