Rökkur - 01.12.1930, Page 35
RÖKKUR
145
Engu verSur spáð um stjórn
Cerros, en sennilega verður hún
óvinsæl er frá líður, eins og txtt er
um hervaldsstjórnir. Hinsvegar
þykir nokkurn veginn víst, aS
Leguia sé ekki dauöur úr öllum
æSum enn, þótt hann hafi orSiö
aS hröklast frá völdum aS sinni.
Þróun búnaðarins.
Eftir
Gunnar Árnason, biifræðiskandidat.
I.
Um búnaðinn í landnámstíð
liér á landi vitum við fremur
lítið, því saga hins íslenska
húnaðar hefir aldrei verið
skráð i lieild. En með þvi að
geta í eyðurnar, er liægt að
lýsa búnaðinum i landnámstíð
í fáum orðum þannig:
Landkostir voru góðir, land-
rýmið var nægilegt, og bænd-
urnir létu búpeninginn hjarga
sér sjálfan yfir sumarið, og að
þvi leyti sem liægt var yfir vet-
urinn, en væri liart í ári, féll
fénaðurinn að meira eða minna
Ieyti, þvi að bændurnir höfðu
ekki sjálfir vald yfir liver af-
koma hvers árs varð.
Jarðræktin var lítil. Sumpart
var þekkingin svo lítil á því
sviði, og þess utan að nokkru
eðliiegra að meira væri um bú-
fjár-eign, þar eð léttara var að
láta búpeninginn nota land-
kostina og' landrýmið, en brjóta
landið til kornyrkju, sem hefir
verið stopul, þótt þekt væri.
Gerði það og sitt til að draga
úr jarðræktinni, að veiðiskap-
ur var nægur.
Það, sem einkennir hinn
fyrsta búnað eins hér á landi
sem annars staðar, er að hónd-
inn og heimilisfólk lians lifir
af búnaði í orðsins fylstu merk-
ingu. Sem minst eða jafnvel
ekkert er keypt eða fengið ut-
an heimilisins, kjöt, mjólk,
korn (það sem liægt er að
rækta) og öll matvæli, fatnað-
ur, ílát, áhöld og verkfæri, alt
er það framleitt eða tilbúið á
lieimilinu. Einnig var tré (reka
og skógarviður) og jafnvel
járn (rauðablástur), unnið eða
framleitt innan heimilisins.
Heimilið var sjálfu sér nóg.
Þq hefir fljótt, og altaf er
hægt var, kornvörur verið
fengnar utanlands frá.
Aftur á móti hefir frumbún-
aðurinn i suðlægari löndum
ekki þurft að sækja neitt utan
heimilisins, og verlcaskiftingin
innan húnaðarins byrjar fyrst,
er mentun og samgöngur auk-
ast.
10