Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 37

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 37
RÖKKUR 147 grasrækt, aðrir munu rækta fræ, matjurtir, bjóm eSa tré, eftir þvíjsem ræktunar- og sölu- skilyrSin munu verSa á hverj- um staS. Ræktunar-aSferSirnar munu og breytast nokkuS eftir því, sem tilraunirnar sýna aS best á viS á hverjum staS og hvaS best hentar þeirri tegund, sem ræktuS er. Úreltar ræktunaraSferSir, svo sem þaksléttunar-aSferSin, mun hverfa meS öllu. SamhliSa aukinni ræktun mun aukast notkun tilbúins á- burSar og nýrra véla og verk- færa, þeirra er best viS eiga á hverjum staS, og viS hverja ræktunaraSferð. AuSvitaS mun óræktaSa land- ið notaS til beitar eftir því sem hægt er, en einnig mun notkun þess breytast þannig að það mun notað með meiri hagsýni, sumpart girt svæði á afréttum notuð yfir sumartímann, og sumpart mun fénaðarins gætt á afréttum, en hann ekki látinn ganga sjálfala sem nú tíðkast. Væri það þess vert að athuga nú þegar, hvort ekki borgar sig betur aS gæta fénaðarins á af- réttum, og þar með vera laus við allar fjallleitir og smala- menskur og vanhöld að mestu, en að láta fénaðinn ganga laus- an, eiga erfitt með að safna lionum saman og missa nokkuð af fénu í dýrbít og á annan liátt. V. Innan búf járræktarinnar gæt- ir nú þegar að nokkru verka- skiftingar. 1 nágrenni Reykja- víkur og fleiri bæja, og á suður- Iandsundirlendinu eru nokkrii- bændur eingöngu farnir að gefa sig við nautgriparæktinni, önn- ur héruð gefa sig að sauðfjár- rækt nær eingöngu, og mun þessi verkaskifting þvi greini- legri sem lengra hður. Nú þegar eru komin upp sér- stök bú sem stunda alifugla- rækt eingöngu. Án efa munu bætast hér við nýjar greinar búfjárræktar t. d. Ioðdýrarækt sem óðfluga breið- ist út um öll norðlæg lönd, en í öðrum greinum búfjárræktar- innar xnun fækka (hestarnir). VI. Mönnum mun strax koma til hugar er þeir hafa komið auga á þessa þróun innan búnaðar- ins, hvort hún sé eðlileg og rétt- mæt, og við nánari athugun kemur strax í ljós að verkaskift- ingin er nauðsynleg og óum- flýjanleg ef framför á að eiga sér stað, og nauðsyn verkaskift- ingarinnar verður greinilegust þegar þess er gætt, að orsök hennar er aukin þekking. 10*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.