Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 38

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 38
148 RÖKKUR Því meir sem þekkingin eykst þess betri verður afkoma bún- aðarins, þá fækka víxlsporin á framfarabrautinni, víðsýni og þroski eykst, og allur rekstur- inn verður hagkvæmari. Eg vil hér skýra frá samtali ininu við einn bónda til að reyna að gera lesandanum Ijóst hvers virði víðsýnið er fyrir þann sem reka vill búskap. Þetta var á nautgripasýningu og við ræddum um nautgripi: Hve mikið mjólkar kýrin þín, spyr eg. Hún komst í 14 merkur, var svarið. En yfir árið, spyr eg aftur. Eg veit það ekki, svarar hann. En viltu ekki halda skýrslu yfir það, spyr eg enn. Nei, eg held hún mjólkaði ekkert meira Jx') eg viktaði úr henni svarar hann, og þóttist hafa svarað vel, og stungið upp í mig fyrir forvitni mína að því er mér virtist. En hefði bóndinn gcfið- þetta svar hefði hann haft verulega þekkingu á nautgriparækt ? Hver sem nokkuð þekkir til slíkra hluta hlýtur að svara því neitandi, og veit að tölur yfir afurðir búfjárins er fróðleikur sem hægt er að nota á víðtækan hátt, og sliks er ekki aflað af forvitni, heldur af nauðsyn. Og framtiðar bóndinn og sá sem þekkingu hefir, er ekki það kærulaus að honum standi á sama um, hvað kýr, sem hann hefir í fjósinu hjá sér, mjólka. Hann mun rannsaka hvert at- riði ofan í kjölinn, og hann mun ekki láta sér nægja að vita livað hans eigin kýr mjólka, heldur mun hann einnig leitast við að kynnast því víðsvegar, hvað kjTnar mjólka, til að fá upplýs- ingar um, hvar hann geti feng- ið bestan stofn, ef hann ekki á besta stofninn sjálfur. Því hann mun vita hvers virði það er að eiga góða gripi. Og hann mun ekki fóðra kýrnar sínar eins og venja er að fóðra kýr, heldur mun liann reikna út hvað hver kýr þarf sér til viðhalds og hve mikið hún þarf til að framleiða hvern lítra mjólkur, og í hvaða fóðurtegundum muni best að gefa henni það til að fá það ó- dýrast. Og eins og jarðræktarmaður- inn mun gefa hverri plöntuteg- und það sem hún þarfnast af næringu, og í réttum hlutföll- um, eins mun búfjárræktar- maðurinn gefa hverjum ein- staklingi það, sem hann þarfn- ast og gefa það í ódýrustu fóður- tegundunum. Og sá, sem næga þekkingu hefir mun e. t. v. fara það langt að reikna út, hvort sé meiri kostnaður að eyða flugun- um úr fjósinu, eða láta kýrnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.