Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 44

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 44
154 R O K K U R Stresemanns. Kommúnistar unnu mikið á. Þeir hafa nú 76 fulltrúa á þingi, en höföu áður 54. Alls greiddu nú 35.106.000 kjósenda at- kvæSi, eöa 4.400.000 fleiri en 1928, enda hefir kosningarrétturinn veriö mjög rýmkaðúr. Tala þing- fulltrúa eykst í hlutfalli viö kosn- ingaþátttökuna og verða þingfull- trúar nú fleiri en nokkru sinni áö- ur í sögu Þýskalands, eða 586, en 1928 voru 491 frambjóðandi kosn- ir á þing. Enginn flokkanna hefir neitt líkt því nóg þingfylgi til þess a'ö mynda stjórn. Jafnaðarmenn eru liðflestir á þingi, þá fascistar o. s. frv. — Fascistar eiga auðvit- aö i eng-u sammerkt viö jafnaöar- menn. Nafniö er taliö hafa verið valið til fylgisöflunar. Þeir hafa slegiö um sig meö því að heimta ógilding VersalafriiSarsamning- anna, gildandi samþykta um hernaðarskaðabætur, og þeir hafa komiS fram sem svæsnir Gyðinga- hatursmenn. Fyrir þeim vakir Fascistaeinræði og ekkert annað. Hins vegar er óvíst, hvort þeir geta haft veruleg áhrif á stjórn landsins. Dr. Bruning hefir ekki beðist lausnar. Flokkur hans, Miðflokk- urinn, er öflugri en áður, hefir 68 fulltrúa í stað 61 áður. Sennilega verður dr. Bruning við völd áfram, ef samvinnan helst við jafnaðar- menn, og til þess eru góðar líkur, og njóti þessir tveir flokkar stuðn- ings hægfara flokkanna, er ekki víst aö fascistar og kommúnistar geti beitt sér að nokkru ráði. Brún- ingstjómin hefði þá ca. 20 atkvæða meirihluta á þingi. Þjóðverjar eiga sem stendur við afar mikla erfiðleika að- striða. Dugnaður og atorka þjóðarinnar er einstök, en á síðari árum hefir ástandið breytst mjög til hins verra, og var þó viðreisnarstarfið, sem hafið var skömmu eftir lok heimsstyrjaldarinnar, vel á veg kornið, svo vel, aö engum blandað- ist hugur um, að Þýskaland var enn stórveldi, þrátt fyrir heimsstyrj- aldarósigurinn. Hernaðarskaðabæt- urnar hvíla þungt á þjóðinni. Þar á ofan bættist heimskreppan mikla og atvinnuleysi og ótal örðugleikar aðrir. Á slxkum tímum vegnar öfgaflokkunum altaf best. Hinir at- vinnulausu og þeir, sem verst eru staddir í þjóðfélaginu, láta glepjast af fagurgala öfgaflokkanna á erf- iðleikatímum. Það er gömul og ný reynsla í öllum löndum. — Ráðgert er að ríkisþingið komi saman um miðjan október. Ríkisstjórnin hefir gert margar og mikilvægar ráðstaf- anir til þess að draga úr útgjöld- um ' og hefir stuðning forsetans, von Hindenburg. Skeyti x. okt. hermdu, aö líkur væri til, ef stjórn- in fengi ekki þingmeirihluta, að þingstörfum yrði frestað um nokk- urra mánaða skeið, en á meðan tæki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.