Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 45

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 45
R O K K U R 155 stjórnin sér einræðisvald. Bendir þetta til þess, að dr. Briining ætli ekki aS láta öfgaflokkana vaða uppi. Stðrreldin oy flotamálln. Samkvæmt fregn, sem birt var í Parísarútgáfu Chicago Tribune, er náin samvinna í flotamálum um það bil að hefj- ast með Bretum og ítölum. — Breski flotamálaráðherrann, A. V. Alexander, var nýlega í stjórnmálaerindum í Rómaborg og er talið fullvíst, að tilgang- urinn með för hans þangað, hafi verið, að ræða flotamálin. — Frakkar, Italir og Bretar eiga allir þýðingarmiklar flotastöðv- ar í Miðjarðarhafinu. Samvinna með tveimur þessara þriggja stórvelda leiðir það af sér, að litlar líkur eru til þess, að hið þriðja gæti haldið sínu, ef í hart færi. Frakkar kváðu og hafa áhyggjur þungar og stórar um þessar mundir, þvi að frá því í heimsstyrjöldinni og fram að þessu, hefir þeim verið mikil stoð í samvinnunni við Breta. Talið er, að Bretar liafi að und- anförnu orðið fráhverfari Frökkum, því Bretar líta svo á, vegna vigbúnaðarstefnu Frakka. að óvænlega horfi um afvopn- unarmálin. Frakkar hafa aukið mjög vígbúnað sinn á tyíiðjarð- arhafi, en af þvi hefir aftur leitt, að ítalir keppast við að auka herskipastól sinn. Margir óttast, að Bretar og Bandaríkja- menn fari einnig af kappi að auka smíði þeirra herslcipateg- unda, sem heimilt er samkvæmt samningum, — með öðrum orð- um: svo kann að fara, að árang- urinn af flotamálaráðstefnunni seinustu verði raunverulega lít- ill sem enginn. Hinsvegar eru þrengri takmörk fyrir því, hvað ítalir geta farið langt í að auka herskipastól sinn, en þeir hyggj- ast að bæta það upp með því öryggi, sem þeim verður að flotamálasamvinnu við Breta. Chicago Tribune segir, að Mac- Donald forsætisráðherra Bret- lands, hafi falið Alexander að komast að raun um, livað ítalir geti sætt sig við, þessum mál- um viðvíkjandi. Munu Bretar liafa heitið Itölum því, að þeir skuli verða raunverulega jafn- öflugir á Miðjarðarhafinu og áður, þrátt fyrir flotaaukningu Frakka. Italir kváðu liinsvegar hafa fallist á, að breyta stefnu sinni í utanríkismálum, meira að geðþótta Breta en verið hefir og efla samvinnuna við Þjóða- bandalagið. Ennfremur er því haldið fram, að Rúmenar hafi fjarlægst Frakka og hallist nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.