Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 46

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 46
156 RÖKKUR á sveif með ítölum og Bretum. Bretar hafa fallist á, að kaupa alla olíuframleiðslu Búmena, sumpart handa Miðjarðarhafs- flota sínum, en það, sem um- fram er, kaupa bresk olíufélög. Verður þetta mikil stoð fjárhag Rúmena, sem er hvergi nærri góður. Rúmenar ætla og að auka herskipastól sinn. Nýju herskipin verða smíðuð í ítaliu og Bretlandi. Loks hafa Rú- menar samið við Breta um her- skipahafnargerð við Svartahaf. ítalir hafa og fallist á, að kaupa meira af Bretum en áður, aðal- lega kol, og veita Bretum stjórn- málalegan stuðning i Persíu og Tyrklandi, en í þessum löndum eru ítalskir stjórnmálamenn nú taldir í miklum metum. Þrátt fyrir alt það, sem liér er drep- ið á, kvað Henderson utanríkis- málaráðherra Bretlands, láta sér ant um að sætta Breta og Itali. Er sagt, að hann hafi fyr- ir nokkru reynt að koma þvi til leiðar, að Frakkar og ítalir gerðu tilraun til að jafna déilu- mál sín á ráðstefnu. En Frakk- ar höfðu svarað þvi til, að víst vildi þeir vera vinir Itala, en þó ekkert gera, sem kynni að vekja óánægju Júgóslava, sem þeir hafa skyldur við. En einmitt með ítölum og Júgóslöfum hefir verið síður en svo vingott á síðari árum. Reyn- ist alt það rétt, sem hér hefir verið að vikið, virðist sagan ætla að endurtaka sig: Þrátt fyrir friðarskraf og ráðstefnur er unnið að því af kappi að tjalda- baki, sem fyrr eða siðar leiðir til nýrrar styrjaldar. Síðan framanritaðar línur voru skrifaðar, birta erlend blöð þær fregnir, að flotamálastjórn- in ameríska hafi farið fram á $ 1.250.000.000 árlega fjárveit- ingu næstu fimm árin, til þess að smíða ný beitiskip, tundur- spilla og kafbáta, en Japanar ráðgera að auka herskipastól sinn og verja til þess $ 450.000.- 000 á næstu árum. — Og árið 1935 á að halda nýja stórvelda- ráðstefnu, til þess að ræða um frekari takmarkanir vigbúnað- ar á sjó! Verkalýðsflokkurinn breski. Árið 1920 voru meSlimir verka- lýðsflokksins breska taldir 4.359- 807, þar af í verkalýösfélögum 4.317.537. Þessar tölur fóru stöS- ugt lækkandi og voru komnar niS- ur í 2.077.199 áriS 1928. Fram- kvæmdastjórn verkalýSsflokksins hefir nú birt tölurnar fyrir áriS 1929, og voru skrásettir meS- limir verkalýSsfélaganna í fyrra 2.082.212.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.