Rökkur - 01.12.1930, Síða 48

Rökkur - 01.12.1930, Síða 48
158 ROKKUR Gandlii og Bretar. Eins og áSur hefir veriS vikiS at5 í Rökkri, verður ráÖstefna hald- in í London í haust, til þess aS gera tilraun til aö fá viðunanlega úr- lausn á Indlandsdeilunum. Irwin lávarSur, vicekonungur Indlands, gerSi tilraun til þess í byrjun sept. aS fá Gandhi til þess aS skipa íylgjendum sínum aS hætta mót- þróastefnunni. Irwin fór fram á, aS Indverjar hætti samtökunum um aS hlýSa ekki breskum yfir- völdum í Indlandi og aS þeir einn- ig hætti baráttunni til þess aS fá menn til aS kaupa ekki breskar iSnaSarvörur. í staS þess lofaSi Irwin því, aS sjálfstæSiskrafa Indverja yrSi lögS til grundvallar umræSunum á ráSstefnunni, þó aS því tilskildu, aS Bretar hefSi yfir- stjórn landsins á hendi ákveSiS tímabil. Ennfremur lofaSi Irwin því, aS allir pólitískir fangar yrSi látnir lausir. En Gandhi neitaSi og ætla menn, aS hann hafi litiS svo á, aS Bretar væri aS linast, og ekkert væri unniS viS þaS fyrir stefnu hans, aS ganga aS kröfun- um. Horfurnar um samkomulag eru því engu betri en áSur, en jafn- framt vaxa erfiSleikarnir stöSugt heima fyrir í Englandi, vegna minkandi verslunar viS Indland. ÓeirSir hafa stöSugt veriS í Ind- landi aS undanförnu. Breskir skattheimtumenn hafa veriS grýtt- ir o. s. frv. Indversku þjóSernis- sinnarnir sjá fram á, aS meS því aS kaupa ekki breskar vörur geta þeir lamaS Bretland. Bretum er þaS og vel ljóst hvert tjón þeir bíSa og vilja margir mikiS í söl- urnar leggja til þess, aS samkomu- lag náist. En eftir þvi, sem nú horfir, eru litlar líkur til þess, aS viSunandi úrlausn fáist fyrir báSa aSilja. VirSist því ekki annaS fyr- irsjáanlegt, ef svo fer, en aS deil- an harSni aS miklum mun meS ófyrirsjáanlegum afleiSingum. Frá Austnrríki. Þ. 25. sept. þ. árs baðst Scho- ber stjórharforseti lausnar fyr- ir sig og ráðuneyti sitt. Hafði stjórn hans þá verið við völd eitt ár. Mildas, forseti Austurrík- is, tók lausnarbeiðnina til greina. Ástæðan til lausnar- beiðninnar var ósamkomulag innan stjórnarinanr um útnefn- ingu á yfirmanni ríkisjárn- brautanna. Hermálaráðherrann, Karl Vaugoin, með flokk kristi- legra jafnaðarmanna að baki sér, var á andstæðri skoðun við stjómarforsetann í þessu máli. Var og Vaugoin falin stjórnar- myndun, er Schober hafði beð-

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.