Rökkur - 01.12.1930, Síða 49

Rökkur - 01.12.1930, Síða 49
ROKKUR 159 ist lausnar. Kristilegi jafnaðar- mannaflokkurinn, a. m. k. hinn svo kallaði hægri vængurflokks- ins, er nánast íhaldsflokkur. Schober, sem áður var lögreglu- stjóri í Vínarborg, hafði stjórn- að landinu af allmiklum skör- ungsskap, en íhaldsmönnum þótti hann of tilhliðrunarsam- ur við róttæku flokkana í seinni tíð. Er svo Fascistum i Þýska- landi jókst svo gífurlega fylgi í þingkosningunum seinustu, gætti áhrifanna þegar í Austur- ríki og leiddi til þess, að sú á- kvörðun var tekin að neyða Schober til þess að biðjast lausnar. Schober kveðst nú ætla að leggja stjórnmálin á hilluna, og telja ýmsir mætir menn í Austurríki, ekki sist kaupsýslu- menn, það illa farið. — Vaugoin myndaði minnihlutastjórn þ. 30. sept. Tók hann sjálfur að sér að vera kanslari og hermála- ráðherra. Þinglausnir fóru fram daginn eftir, en nýjar kosningar fara fram þ. 9. nóv. Frá Ítalíu. Fyrstu 8 mánuði yfirstand- anda árs fluttu Italir út vörur fyrir 8.202.000.000 lírur, en inn fyrir 11.798.000.000 lírur. Mis- munur á inn- og útflutningi 3.596.000.000 línur. Molar. Fólksflutningur til Bandaríkjanna. Vegna þess hve mikiS atvinnu- leysi er nú í Bandaríkjunum, hafa fólksflutningar þangaS minkaS frá SvíþjóS aS miklum mun. — Samkvæmt fregnum frá Stokk- hólmi, fluttust 2.377 menn frá SvíþjóS til Bandaríkjanna á fyrra misseri þessa árs, en 7.206 á sama tíma í fyrra og 6.915 áriS 1928. Fyrir heimsstyrjöldina og áSur en ströngu innflutningsákvæSin voru sett, sem takmarka tölu inn- flytjendanna, fluttu árlega um 20. 000 Svíar vestur um haf til Bandaríkjanna. Hæstu byggingar i Evrópu eru í Madrid og Ham- borg. Þær eru 14 hæSir og því smásmíSi samanbornar viS hæstu byggingar Vesturheims, sem eru alt aS því 80 hæSir. Nú er veriS aS smíSa 28 hæSa hús í Antwerp- en í Belgíu. Bygginguna á „Volks- bank de Louvain“. HúsiS er aS öllu leyti bygt samkvæmt am- rískri fyrirmynd og er byggingin vel á veg komin. Var fjóra mán- uSi veriS aS reisa og skeyta sam- an stálgrindina. VerkfræSingar frá flestum stórborgum álfunnar hafa komiS í tugatali til Antwerp- en í sumar, til þess aS kynna sér

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.